Frá lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í DUUS húsum 13. mars sl. Þar kepptu tveir fulltrúar allra grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði alls 14 nemendur. Keppendur lásu texta úr bók Þorgríms Þráinssonar, Ertu Guð,afi, ljóð eftir Erlu (Guðfinnu Þorsteinsdóttur) og ljóð að eigin vali. Lest…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Hjúkrunarheimilið á Nesvöllum.

Hjúkrunarheimili opnar í dag

Hrafnista tekur í dag við rekstri á nýju hjúkrunarheimili fyrir sextíu íbúa sem Reykjanesbær hefur byggt á Nesvöllum. Vígsluathöfn hefst kl. 14 að viðstöddum heilbrigðisráðherra, fulltrúum Reykjanesbæjar og annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum, tilvonandi íbúum, starfsfólki og ýmsum öðrum gestum. Íbú…
Lesa fréttina Hjúkrunarheimili opnar í dag
Starfsfólk Heiðarskóla ásamt fræðslustjóra og framkvæmdastjóra Keilis.

Spegluð kennsla í stærðfræði á unglingastigi

Ánægjulegur  fundur var haldinn í Heiðarskóla, Reykjanesbæ, þann 11. mars.  Íris Ástþórsdóttir, Þóra Guðrún Einarsdóttir og Þórey Garðarsdóttir, stærðfræðikennarar  kynntu fyrir stjórnendum og fulltrúum Keilis upptökur sínar af innlögnum námsþátta í stærðfræði fyrir 8.-10. bekk grunnskóla.  Verk þet…
Lesa fréttina Spegluð kennsla í stærðfræði á unglingastigi

Safnahelgi á Suðurnesjum 15. og 16. mars

Alls staðar opið og ókeypis aðgangur Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í sjötta sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 15. – 16. mars n.k.  Markmiðið hefur frá fyrstu tíð verið hið sama þ.e. að kynna fyrir Íslendingum hin frábæru söfn og sýningar sem við bjóðum upp á Suðurnesj…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum 15. og 16. mars
Frá afhendingu gjafarinnar á Hæfingarstöðinni.

Hæfingarstöðinni barst góð gjöf

Í febrúar s.l stóðu Lionessur í Keflavík fyrir happadrætti sem haldið var á þeirra árlegu Góugleði. Samtals söfnuðust 300.000 krónur sem þær gáfu til Hæfingarstöðvarinnar. Lionessur komu færandi hendi á mánudaginn og afhentu peningagjöfina, en þessi gjöf mun koma að mjög góðum notum við uppbyggingu …
Lesa fréttina Hæfingarstöðinni barst góð gjöf
Úr Myllubakkaskóla.

Gæðakennsla og góður skólabragur í Myllubakkaskóla

Nýverið var skólastarf í Myllubakkaskóla tekið út af Námsmatsstofnun fyrir menntamálaráðuneytið. Markmið úttekta er að tryggja að starfssemi sé í samræði við laga og aðalnámsskrár, auka gæði náms og stuðla að umbótum í skólastarfi. Úttektum af þessu tagi er ætlað að tryggja að réttindi nemenda séu …
Lesa fréttina Gæðakennsla og góður skólabragur í Myllubakkaskóla
Frá útikennslusvæði Myllubakkaskóla.

Myllubakkaskóli tekur í notkun útikennslusvæði

Magnea Guðmundsdóttir formaður umhverfis og skipulagsráðs afhenti Myllubakkaskóla Miðtúnsróló sem útikennslusvæði 28. febrúar síðastliðinn. Að sögn Þorvarðar Guðmundssonar kennara í Myllubakkaskóla mun tilkoma útikennslusvæðisins breyta miklu fyrir nemendur í skólanum auk þess sem Miðtúnsróló verður…
Lesa fréttina Myllubakkaskóli tekur í notkun útikennslusvæði
Sungið í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Öskudagsskemmtun í Reykjaneshöll

Miðvikudaginn 5. mars verður haldin öskudagshátíð fyrir 1.-6. bekk í Reykjaneshöll við Sunnubraut. Hátíðin stendur yfir frá kl. 14 – 16. Dagskráin verður með hefðbundnum hætti: Kötturinn sleginn úr tunnunni, hoppukastalar, leikir, dans, glens og grín. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar sér um framkvæmdi…
Lesa fréttina Öskudagsskemmtun í Reykjaneshöll
Afreksnemendum í Heiðarskóla fagnað með forsetalagi.

Eitthvað í vatninu?

Nemendur í Njarðvíkurskóla og Heiðarskóla í Reykjanesbæ eru ótrúlega harðir af sér og missa varla dag úr skóla vegna veikinda. Þeir eru að jafnaði mikið hraustari á þessum mælikvarða en jafnaldrar þeirra í skólum af sambærilegri stærð annars staðar á landinu. Þessar upplýsingar koma fram í Skólavogi…
Lesa fréttina Eitthvað í vatninu?
Fulltrúar Keflavíkur og UMFN á Nettómóti.

Fjölmennasta Nettómót frá upphafi

Nettómótið í körfuknattleik fór fram í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Mótið að þessu sinni var hið fjölmennasta frá upphafi en 25 félög sendu 206 lið  á aldrinu 6-11 ára.  Keppendur voru  1255 og spiluðu þeir 488 leiki á 31 klukkustund.  Óhætt er að segja 2-3 hafi fylgt hverjum keppanda og því hafi y…
Lesa fréttina Fjölmennasta Nettómót frá upphafi