Hér má sjá mynd af leikskólabörnum í spjaldtölvum.

Leikskólarnir okkar vinsælir til heimsókna

Leikskólarnir  í Reykjanesbæ hafa fengið mikið af heimsóknum leikskólakennara af höfuðborgarsvæðinu og víðar af landinu, sem vilja skoða hið metnaðarfulla og fjölbreytta nám sem fram fer í leikskólum Reykjanesbæjar. Á dögunum vildi svo til að leikskólinn Vesturberg fékk tvær heimsóknir sama daginn,…
Lesa fréttina Leikskólarnir okkar vinsælir til heimsókna
Skjáskot af vefnum.

Bylting í íbúalýðræði hjá Reykjanesbæ

Fyrir síðustu áramót setti Reykjanesbær í loftið íbúavef þar sem íbúar geta komið með ábendingar  og tillögur sem eru strax sendar til viðkomandi nefndar til umfjöllunar, ef tilskilinn fjöldi mælir með ábendingunni.  Sérstaða þessa vefjar er ekki síst fólgin í því að starfsmaður Reykjanesbæjar vakta…
Lesa fréttina Bylting í íbúalýðræði hjá Reykjanesbæ
Horft yfir Helguvík og Helguvíkursvæðið.

Hærri skattekjur af nýjum störfum fljótar að skila sér

Ef laun íbúa breyttust t.d. til samræmis við laun íbúa Mosfellsbæjar, myndu árstekjur bæjarsjóðs vera um 970 milljónum kr. hærri. Þetta kom fram á íbúafundi sem Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar efndi til í Njarðvíkurskóla fyrir helgi og er einn af 6 fundum sem árlega eru haldnir í Reykjanes…
Lesa fréttina Hærri skattekjur af nýjum störfum fljótar að skila sér
Hoppað á loftdýnu við 88 húsið.

Opnun ungmennagarðsins

Í gær, á Sumardaginn fyrsta , var Ungmennagarður við 88 húsið og Fjörheima opnaður formlega. Garðurinn er afrakstur hugmyndavinnu hjá Ungmennaráði Reykjanesbæjar sem hvatti bæjaryfirvöld til að setja upp leiktæki og margs konar afþreyingu fyrir ungmenni. Vel var tekið í þessar hugmyndir unga fólksin…
Lesa fréttina Opnun ungmennagarðsins
Frá vígslu minningarlundar.

Sex ungmenna minnst í nýjum minningarlundi

Á Sumardaginn fyrsta var minningarlundur um ungt fólk vígður. Lundurinn er staðsettur í Ungmennagarði  við 88 húsið.  Erla Guðmundsdóttir prestur sagði m.a. við vígsluna hve mikilvægt það væri að minnast þeirra sem ekki eru à meðal oss lengur og hve mikilvægt væri að taka à móti sumrinu með hlýju í…
Lesa fréttina Sex ungmenna minnst í nýjum minningarlundi

Stefán Boulter með leiðsögn í Listsafninu

Sunnudaginn 27. apríl kl. 14.00 tekur á Stefán Boulter á móti gestum á sýningunni MANNLEGAR VÍDDIR í Listasafni Reykjanesbæjar en þetta er jafnframt síðasti sýningardagur hennar. Stefán er annar tveggja sem sýnir þar  verk sín. Hinn er Stephen Lárus Stephen. Stefánarnir báðir hafa sérhæft sig í …
Lesa fréttina Stefán Boulter með leiðsögn í Listsafninu
Horft yfir Reykjanesbæ.

Vilja taka yfir rekstur heilsugæslunnar

Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, lýsti því yfir á íbúafundi í Njarðvíkurskóla í gær að hann teldi mikilvægt að bærinn tæki yfir heilsugæsluna af ríkinu og kæmi að stjórnun Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. „Við höfum byggt upp góða menntun og breytt viðhorfi til menntunar í Reykjanesbæ. Vi…
Lesa fréttina Vilja taka yfir rekstur heilsugæslunnar
Skemmtilegt á hoppudýnu við 88 húsið.

Ungmennagarður vígður á morgun

Nýr og glæsilegur Ungmennagarður við 88 Húsið verður vígður á morgun, sumardaginn fyrsta. Hátíðin hefst kl 15:00. Trúbadorarnir Heiður flytja tvö lög, verðlaunaafhending verður fyrir lestrarkeppnina 2014, Thelma Rún Matthíasdóttir frá Ungmennaráði flytur stutt ávarp, sem og Böðvar Jónsson forseti bæ…
Lesa fréttina Ungmennagarður vígður á morgun
Verk eftir Línu Rut.

List án landamæra hefst sumardaginn fyrsta

Listahátíðin List án landamæra var sett í Reykjavík þann 12. apríl sl. og er nú í fullum gangi. Hátíðin er einnig haldin víða um landið og á morgun hefst hátíðin á Suðurnesjum með fjölbreyttum viðburðum. Hátíðin er þar samstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum en dagskrárviðburðir fara fram í…
Lesa fréttina List án landamæra hefst sumardaginn fyrsta
Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs.

Forsögn um 2000 manna samfélag rættist

Tímaritið Faxi  fjallar um Ásbrú, nýjasta hverfið í Reykjanesbæ í 1. tölublaði 2014 sem er. Í ritinu er fjallað um  það nýsköpunarþorp sem risið er á fyrrum varnarsvæði og þann mikla fjölda fyrirtækja og þjónustustofnana sem eru á Ásbrú í dag. „Það má kallast undravert hve skamman tíma það hefur te…
Lesa fréttina Forsögn um 2000 manna samfélag rættist