Fleiri hlynntir breytingum á deiliskipulagi í Helguvík

Fleiri íbúar eru hlynntir breytingum á deiliskipulagi í Helguvík en þeir sem eru á móti, þótt mjótt sé á munum. Alls 471 íbúi eða 50.4% er hlynntur breytingunni og þar með uppbyggingu kísilvers Thorsil ehf. Við Berghólabraut en 451 eða 48,3% á móti. 12 skiluðu auðu sem gera 1,3%. Kosningum lauk kl…
Lesa fréttina Fleiri hlynntir breytingum á deiliskipulagi í Helguvík

Mikil gleði á jólaballi fólks með fötlun á Ránni

Góð þátttaka og mikil gleði var á jólaballi fólks með fötlun sem Björn Vífill Þorleifsson veitingamaður á Ránni og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar buðu til í gær á Ránni. Guðbrandur Einarsson forseti bæjarstjórnar og tónlistarmaður hélt uppi stuðinu í félagi við Kjartan Má sem…
Lesa fréttina Mikil gleði á jólaballi fólks með fötlun á Ránni

Bréfamaraþon Amnesty International í Bókasafni Reykjanesbæjar

Bókasafn Reykjanesbæjar tekur þátt í Bréfamaraþoni mannréttindasamtakanna Amnesty International þar sem fólki gefst kostur á að undirrita 12 mismunandi kort til stjórnvalda með áskorun um að stöðva gróf mannréttindabrot. Maraþonið hefst í dag og stendur til 18. desember. Á hverju ári í kringum 10. …
Lesa fréttina Bréfamaraþon Amnesty International í Bókasafni Reykjanesbæjar

Óheppilega dræm kjörsókn í íbúakosningunni

Nú líður senn að lokum 10 sólarhringa rafrænnar íbúakosningar um deiliskipulag í Helguvík. Þegar þetta er ritað, að morgni miðvikudagsins 2. des, hafa aðeins tæplega 6% íbúa á kjörskrá kosið eða um 600 manns af þeim rúmlega 10 þús. sem eru á kjörskrá. Kosningunni líkur aðfararnótt föstudagsins 4. de…
Lesa fréttina Óheppilega dræm kjörsókn í íbúakosningunni