Jólakveðja frá Reykjanesbæ

Reykjanesbær sendir starfsfólki, íbúum, viðskiptavinum og velunnurum hugheilar jóla- og nýárskveðjur. Myndbandið sem Davíð Örn Óskarsson starfsmaður Reykjanesbæjar útbjó og sýnir fjölskrúðugt mannlíf bæjarins.   
Lesa fréttina Jólakveðja frá Reykjanesbæ
Andlit Hæfingarstöðvar.

Góðar gjafir til Hæfingarstöðvarinnar

Hæfingarstöðinni hafa borist góðar gjafir nú í desembermánuði. Hjónin Kristín Erla Guðmundsdóttir og Sigurður Ingvarsson og fjölskylda færðu stöðinni 100 þúsund krónur til minningar um son þeirra Sigurð.  Kvenfélag Keflavíkur gaf einnig 50 þúsund krónur. Þá kom Ljósop færandi hendi með ljósmyndir ú…
Lesa fréttina Góðar gjafir til Hæfingarstöðvarinnar

Breytingar á akstursferðum strætó yfir jólahátíðina

Strætóferðir innan Reykjanesbæjar falla niður eftirtalda daga yfir jólahátíðina: Aðfangadag 24. desember. Jóladag 25. desember. Annan í jólum 26.desember. Gamlársdag 30. desember. Nýársdag 1. janúar. Aðra daga verður akstur strætó innan Reykjanesbæjar með hefðbundnu sniði. Akstur Strætó á…
Lesa fréttina Breytingar á akstursferðum strætó yfir jólahátíðina
Íþróttafólk ÍRB.

Nýbreytni við val á Íþróttamanni ársins í Reykjanesbæ

Á gamlársdag kl.13:00 í íþróttahúsinu í Njarðvík verður kunngjört um val í íþróttakonu og íþróttamann Reykjanesbæjar. Sú nýbreytni var samþykkt á síðasta þingi ÍRB að velja konu og mann. Á sama tíma verða iðkendur sem urðu Íslandsmeistarar á árinu heiðraðir. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á …
Lesa fréttina Nýbreytni við val á Íþróttamanni ársins í Reykjanesbæ

Nemendakort í strætó fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum

Nemakort fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum fyrir vorönn eru til sölu hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum. Nemakortin gilda innan svæðis á Suðurnesjum og til og frá höfuðborgarsvæði. Gildistími þeirra er ein önn, frá og með 1.janúar 2016. Nemakortin kosta  82.000,- kr.,  sem leggis…
Lesa fréttina Nemendakort í strætó fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum
Bryggjuhús Duus Safnahúsa.

Duus safnahús og Rokksafnið komu vel út úr þjónustukönnun

Duus safnahús og Rokksafn Íslands fá hæstu einkunn fyrir þjónustu starfsfólks og áhugaverðar sýningar. Þetta kemur fram í gestakönnun sem Rannsókn og ráðgjöf vann sl. sumar. Niðurstöður voru kynntar á fundi menningarráðs Reykjanesbæjar 10. desember sl. Nokkrar athyglisverðar niðurstöður fengust í k…
Lesa fréttina Duus safnahús og Rokksafnið komu vel út úr þjónustukönnun

Leikskólinn Holt fær gæðaviðurkenningu

Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ fékk sérstaka viðurkenningu fyrir eTwinning verkefni . Það  þótti skara fram úr þegar Rannís afhenti gæðaviðurkenningar menntaáætlunar Evrópusambandsins við hátíðlega athöfn í Ásmundasafni í gær. Heilsuleikskólinn Krókur í Grindavík fékk einnig viðurkenningu. Verkefni…
Lesa fréttina Leikskólinn Holt fær gæðaviðurkenningu

Mikill meirihluti hlynntur iðnaðaruppbyggingu í Helguvík

Mikill meirihluti íbúa á Suðurnesjum er hlynntur iðnaðaruppbyggingu í Helguvík, samkvæmt frétt sem birt var í Morgunblaðinu í morgun. Áhugahópur um atvinnuuppbyggingu á Reykjanesi fékk Markaðs og miðlarannsóknir ehf. (MMR) til að gera viðhorfskönnun. Niðurstaða könnunarinnar leiddi í ljós að 72%…
Lesa fréttina Mikill meirihluti hlynntur iðnaðaruppbyggingu í Helguvík

Reykjanesbær slapp vel undan veðurofsanum

Að sögn Lögreglunnar á Suðurnesjum slapp Reykjanesbær vel undan veðurofsanum í gærkvöldi og nótt. Einhverjar skemmdir urðu þó á húsum neðarlega við Hafnargötu og þurftu björgunarsveitarmenn að hreinsa plötur sem fuku af húsum. Verið er að kanna skemmdirnar. Reykjanesbrautin var opnuð á ný kl. 01 í …
Lesa fréttina Reykjanesbær slapp vel undan veðurofsanum
Jólin í Duus.

Jóladagskrá fjölskyldunnar í Duus Safnahúsum

Finnið jólasveinana í skemmtilegum ratleik Í aðdraganda jóla er gott að geta dregið sig út úr jólastressinu og átt notalega fjölskyldustund með smáfólkinu. Í Duus Safnahúsum hafa jólasveinarnir og þeirra nánasta fjölskylda falið sig vítt og breytt í Bryggjuhúsinu. Það er því þörf á hjálp barnanna …
Lesa fréttina Jóladagskrá fjölskyldunnar í Duus Safnahúsum