Tilnefningar óskast fyrir útnefningu Listamanns Reykjanesbæjar
12.02.2018
Fréttir
Listamaður Reykjanesbæjar verður útnefndur í 10. sinn undir lok þessa kjörtímabils. Óskað er eftir tilnefningu frá bæjarbúum.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)