Pössum upp á að börnin séu ekki eftirlitslaus. Ljósmynd: OZZO

Ljósanótt 2018: Vinátta - Væntumþykja - Virðing

Grein eftir Hilmu Hólmfríði Sigurðardóttur verkefnisstjóra fjölmenningar
Lesa fréttina Ljósanótt 2018: Vinátta - Væntumþykja - Virðing
Fanney Axelsdóttir hjá Skólamat skenkir kjötsúpu í tonnavís til Ljósanæturgesta. Ljósmynd: Víkurfré…

Árgangaganga, stórtónleikar og flugeldasýning

Heimatónleikar slógu í gegn nú sem endranær og súpa Skólamatar yljaði Ljósanæturgestum.
Lesa fréttina Árgangaganga, stórtónleikar og flugeldasýning
Unga fólkið skemmtir sér í sundlaugarpartý. Ljósmynd: Víkurfréttir

Þriðji dagur Ljósanætur boðar áframhaldandi menningarveislu

Fjöldi sýninga opnaðar í gær. Í dag rekur hver viðburðurinn annan og tónlist verður í fyrirrúmi þegar líður á kvöld og nótt.
Lesa fréttina Þriðji dagur Ljósanætur boðar áframhaldandi menningarveislu
Bæjarbúar fylltu skrúðgarðinn í gær og sungu inn Ljósanótt með Ingó veðurguði og fleiri tónlistarmö…

Fimm daga lista- og menningarveisla hafin

Nítjánda Ljósanótt sett með pompi og prakt í blíðskaparveðri í skrúðgarðinum í Keflavík.
Lesa fréttina Fimm daga lista- og menningarveisla hafin
Frá setningu Ljósanætur árið 2016

Setning Ljósanætur - fjölskylduskemmtun

Ljósanótt verður sett í skrúðgarðinum í Keflavík miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:30.
Lesa fréttina Setning Ljósanætur - fjölskylduskemmtun
Sýningarstjórar að störfum, f.v. Valgerður Guðmundsdóttir, Inga Þórey Jóhannsdóttir og Oddgeir Karl…

Ein mynd segir meira en 1000 orð

Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar „Eitt ár á Suðurnesjum“ sýnir lífið á Suðurnesjum frá 17. júní 2017 til 17. júní 2018.
Lesa fréttina Ein mynd segir meira en 1000 orð
Nemendur í fyrsta bekk prúðbúnir og fullir tilhlökkunar við skólasetningu í Myllubakkaskóla. Ljósmy…

Alls 2418 nemar skráðir til náms í grunnskólunum

Þar af eru fyrstu bekkingar rúmlega 220. Það eru litlu börnin með skólatöskur sem koma með haustið, segir í ljóði Vilborgar Dagbjartsdóttur.
Lesa fréttina Alls 2418 nemar skráðir til náms í grunnskólunum
Aðstandendur Ljósanætur hátíðar við undirskrift og kynningu í hádeginu í dag. Skrúðgarðurinn mun le…

Ljósanótt nú sett degi fyrr en venjulega

Fimm daga hátíð hefst miðvikudaginn 29. ágúst kl. 16:30 með setningu í Skrúðgarði
Lesa fréttina Ljósanótt nú sett degi fyrr en venjulega
Árgangagangan er einn af hápunktum Ljósanæturhátíðar. Ljósmynd: Víkurfréttir

Ljósanótt nr. 19 – mikilvægt samstarfsverkefni

Undirbúningur Ljósanæturhátíðar er á lokastigi og allt að verða klappað og klárt, segir í pistli frá bæjarstjóra.
Lesa fréttina Ljósanótt nr. 19 – mikilvægt samstarfsverkefni
Frá undirritun framlengingar samnings. Efri röð frá vinstri Einar Trausti Einarsson, yfirsálfræðing…

Áfram boðið upp á sálfræðiþjónustu í FS

Þjónustan er mikilvæg fyrir nemendur skólans og ríkir mikil ánægja með áframhaldandi samstarf.
Lesa fréttina Áfram boðið upp á sálfræðiþjónustu í FS