Krakkajóga með Sibbu gífurlega vinsælt
14.10.2020
Fréttir
Í tilefni af heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ bauð Bókasafn Reykjanesbæjar upp á krakkajóga í streymi á Facebook síðu safnsins.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)