Myndmerki pólsku menningarhátíðarinnar.

Pólsk menningarhátíð 2. - 8. nóvember

Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er nú haldin í þriðja sinn dagana 2. - 8. nóvember. Um fimmtungur allra íbúa Reykjanesbæjar er af pólskum uppruna og þykir því vel við hæfi að fagna þeim fjölbreytileika sem felst í mannlífi Reykjanesbæjar með því að fá innsýn í pólska menningu með skemmtilegum h…
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð 2. - 8. nóvember
Ráðhús Reykjanesbæjar

Starfsemi takmörkuð í Ráðhúsinu

Bókasafnið lokar og önnur starfsemi takmörkuð í Ráðhúsinu  Í ljósi nýrra fjöldatakmarkanna, og til að geta haldið úti bráðnauðsynlegri lágmarksþjónustu, hefur Neyðarstjórn Reykjanesbæjar ákveðið að loka bókasafninu í Ráðhúsi Reykjanesbæjar við Tjarnargötu. Þjónustuver verður hins vegar opið. Þrátt…
Lesa fréttina Starfsemi takmörkuð í Ráðhúsinu
Duus Safnahús

Söfnin loka en miðlun heldur áfram

Í ljósi hertra samkomutakmarkana, þar sem einungis er gert ráð fyrir að 10 manns megi koma saman munu Bókasafn Reykjanesbæjar, Duus Safnahús og Rokksafn Íslands loka á meðan takmarkanirnar gilda. Lokanir taka gildi á morgun, laugardag 31. október, og gert er ráð fyrir að þær gildi til og með 17. nóv…
Lesa fréttina Söfnin loka en miðlun heldur áfram
Grasker með grímu

Höldum hrekkjavöku heima öryggisins vegna

Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi. Víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús og kalli „grikk eða gott".  Þar sem enn er í gildi neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að halda upp á hrekkjavökuna með bö…
Lesa fréttina Höldum hrekkjavöku heima öryggisins vegna
Trjágróður við lóðamörk

Garðeigendur í Reykjanesbæ

Mikið er um fallega garða í Reykjanesbæ og garðeigendur þurfa að huga að mörgu þegar kemur að umhirðu þeirra.
Lesa fréttina Garðeigendur í Reykjanesbæ
Frá matmálstíma í Heiðarskóla.

Skólamáltíðir | hlutfall nemenda helst óbreytt milli ára

Alls eru 2157 nemendur í áskrift af skólamáltíðum af 2466 nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar. Það gerir 87,47% hlutfall.
Lesa fréttina Skólamáltíðir | hlutfall nemenda helst óbreytt milli ára
Íþróttasvæðið

Útboð | Flóðlýsing á gervigrasvöll

Reykjanesbær - Gervigrasvöllur - Flóðlýsing Númer 2020 10 03 Útboðsaðili Reykjanesbær Tegund Framkvæmd, Vörukaup Útboðsgögn afhent 22.10.2020 kl. 10:05 Skilafrestur 17.11.2020 kl. 10:59 Opnun tilboða 17.11.2020 kl. 11:00   Útboð Reykjanesbær - Umhverfis…
Lesa fréttina Útboð | Flóðlýsing á gervigrasvöll
Tryggingar

Vátryggingaútboð Reykjanesbæjar 2021-23

Reykjanesbær og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2021 – 2023. Um er að ræða eftirfarandi tryggingar:   Lög- og samningsbundnar tryggingar: Brunatrygging fasteigna Ábyrgðartrygging ökutækja Slysatrygging launþega  Aðrar tryggingar: Húseigendatryggingar La…
Lesa fréttina Vátryggingaútboð Reykjanesbæjar 2021-23
Í ratleik

Skemmtilegur fjölskylduratleikur í vetrarfríi

Reykjanesbær býður upp á stórskemmtilegan fjölskylduratleik í vetrarfríi grunnskólanna 17. – 20. október sem spilaður er með Ratleikjaappinu. Í leiknum er farið á milli safnanna í bænum og nokkurra annarra staða þar sem leystar verða stórskemmtilegar þrautir og stjörnum safnað um leið. Leikurinn te…
Lesa fréttina Skemmtilegur fjölskylduratleikur í vetrarfríi
Mótun menntastefnu

Taktu þátt í að móta menntastefnu Reykjanesbæjar

Reykjanesbær vinnur nú að því að uppfæra menntastefnu sína sem er frá árinu 2016. Stefnunni er ætlað að vera heildarmynd og innblástur fyrir leik- og grunnskóla auk íþrótta- og tómstundastarfs bæjarins þar sem menntun og velferð barna og ungmenna er höfð að leiðarljósi.
Lesa fréttina Taktu þátt í að móta menntastefnu Reykjanesbæjar