Lestrarupplifun fyrir alla

Það styttist í SKÓLASLIT en eftir því hefur verið beðið með ofvæni hér í Reykjanesbæ. Í október verða SKÓLASLIT sem er lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna og alla hina sem vilja vera með. Á hverjum degi í október mun birtast okkur einn kafli úr sögunni Skólaslit eftir Ævar Þór Benediktsson í…
Lesa fréttina Lestrarupplifun fyrir alla

Dagforeldra vantar til starfa

Viltu vinna með litlum snillingum Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum umsækjendum um leyfi til daggæslu barna í heimahúsum. Umsækjendur verða að fá góð meðmæli frá fyrri vinnuveitendum og hafa áhuga á umönnun ungra barna ásamt góðri aðstöðu til daggæslu á heimilum sínum. Allir nýir dagforeldrar sk…
Lesa fréttina Dagforeldra vantar til starfa