Hrollvekjandi lestrarupplifun

Þann 1. október var skrifað undir samning við Ævar Þór rithöfund og Ara Yates teiknara vegna SKÓLASLITA. Um er að ræða spennandi og hrollvekjandi lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna og bara alla sem vilja vera með. Lestrarupplifunin er í boði Reykjanesbæjar og styrkt af Sprotasjóði. Verkef…
Lesa fréttina Hrollvekjandi lestrarupplifun

Þrjú íþróttamannvirki afhent

Vígsla nýs gervigrasvallar vestan Nettóhallar, borðtennisaðstaða Borðtennisfélags Reykjanesbæjar og undirritun samnings við Golfklúbb Suðurnesja. Miðvikudaginn 29. september var nýr gervigrasvöllur vestan Nettóhallar vígður og hann afhentur formlega forsvarsmönnum knattspyrnudeilda Keflavíkur og Nj…
Lesa fréttina Þrjú íþróttamannvirki afhent

Heilsu- og forvarnarvika 2021

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ 2021 Vikuna 4. – 10. október verður Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í fjórtánda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin og alltaf fyrstu vikuna í október. Markmiðið með vikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn get…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika 2021
Alexandra Chernyshovaq, handhafi Súlunnar 2020

Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2021, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 10. október á netfangið sulan@rnb.is Tilnefna skal einstakling, hóp eða …
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?

Kjörsókn í Reykjanesbæ - alþingiskosningar 2021

Í dag er kosið til Alþingis en kjörstaður í Reykjanesbæ er staðsettur í Fjölbrautaskóli Suðurnesja.
Lesa fréttina Kjörsókn í Reykjanesbæ - alþingiskosningar 2021

Krakkakosningar 2021

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 25. september en börn í Reykjanesbæ ætla að láta skoðanir sínar á barnastarfi safnsins í ljós. Í tilefni alþingiskosninganna ætlum við í bókasafninu að boða til krakkakosninga sem hefjast 20. september og standa út sjálfan kosningadaginn 25. september.Krakka…
Lesa fréttina Krakkakosningar 2021
Aðkoma að nýbyggingu

Annar áfangi Stapaskóla – Fullbúið íþróttahús og sundlaug

Íslenskir Aðalverktakar og Reykjanesbær hafa undirritað samning  vegna framkvæmda við annan áfanga Stapaskóla, sem er fullbúið íþróttahús með áhorfendasvæði sem tekur 1100 manns í sæti og 25 metra innilaug ásamt útisvæði með heitum pottum. Við sama tækifæri var undirritaður samningur við VSB Verkfr…
Lesa fréttina Annar áfangi Stapaskóla – Fullbúið íþróttahús og sundlaug

Menntastefna Reykjanesbæjar til 2030

Ný menntastefna Reykjanesbæjar sem ber heitið Með opnum hug og gleði í hjarta var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær. Undirbúningur að menntastefnu Reykjanesbæjar hefur staðið yfir í um það bil eitt ár. Fjölskipaður stýrihópur hagaðila kom að mótun stefnunnar ásamt því að leitað var til…
Lesa fréttina Menntastefna Reykjanesbæjar til 2030
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Kosið í Fjölbrautskóla Suðurnesja

Í alþingiskosningunum laugardaginn 25. september 2021 munu kjósendur í Reykjanesbæ greiða atkvæði í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Jafnframt hefur götum verið deilt á kjördeildir eftir stafrófsröð og er kjósendum bent á að kynna sér í hvaða kjördeild þeim ber að kjósa á vef Reykjanesbæjar. Kjörskrá mi…
Lesa fréttina Kosið í Fjölbrautskóla Suðurnesja

Kynningarfundur um aðalskipulag

Reykjanesbær kynnir vinnslutillögu aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035 mánudaginn 20. september kl 18:00. Upptaka verður aðgengileg til 27. september og bæjarbúar hvattir til að kynna sér efnið, spyrja spurninga eða senda athugasemdir. Spurningum í athugasemdakerfi verður leitast við að svara en…
Lesa fréttina Kynningarfundur um aðalskipulag