Sálumessa eftir Mozart sem enginn ætti að láta framhjá sér fara

Sálumessa Mozarts í Duus Safnahúsum

Requiem (Sálumessa) eftir W.A. Mozart flutt á tvennum tónleikum í Bátasal Duus Safnahúsa Óperufélagið Norðuróp í samvinnu við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Sálumessa Mozarts í Duus Safnahúsum

Heimsókn frá umboðsmanni barna

Umboðsmaður barna og starfsfólk embættisins kíktu í heimsókn til Reykjanesbæjar sl. miðvikudag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri tók á móti starfsfólki embættisins í ráðhúsi Reykjanesbæjar þar sem þau fengu kynningu á starfsemi barnaverndar, barna- og fjölskylduteymis og teymis Alþjóðlegrar ver…
Lesa fréttina Heimsókn frá umboðsmanni barna

Byggða- og Listasafnið hljóta styrki

Byggðasafn Reykjanesbæjar og Listasafn Reykjanesbæjar hlutu styrki til sex verkefna úr safnasjóði á dögunum. Verkefnin eru fjölbreytt, frá sýningum yfir í þjóðháttasöfnun, skráningu og miðlun safneignar og safnfræðslu. Það er því óhætt að segja að fram undan séu spennandi tímar. Styrkir sem þessir …
Lesa fréttina Byggða- og Listasafnið hljóta styrki

Íbúafundir eftir hverfum

Íbúafundir um aðalskipulag Reykjanesbæjar 2020-2035 verða haldnir í hverfum bæjarins frá 4. til 7. apríl. Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn því afar mikilvægt er að sjónarmið íbúa komi fram við gerð aðalskipulags Íbúafundir eftir hverfum: 4. apríl: Stapaskóli Dalshverfi kl 19:30-21:00 5…
Lesa fréttina Íbúafundir eftir hverfum