Heimsókn frá Litháen

Miðvikudaginn 27. apríl, fengum við góða gesti í heimsókn frá menntamálaráðuneytinu í Litháen. Það voru þau Prof. dr. Ramūnas Skaudžius aðstoðarráðherra, Ignas Gaižiūnas ráðgjafi ráðherra og Kristina Valantinienė sérfræðingur ráðuneytisins. Þau voru meðal annars að kynna sér hvernig við á Íslandi h…
Lesa fréttina Heimsókn frá Litháen

Skessuskokkið er á laugardaginn

Laugardaginn 30. apríl kl. 11:00 mun Skessuskokkið fara fram en þessi viðburður er hugsaður sem hvetjandi heilsuefling fyrir alla fjölskylduna. Það verður gengið eða skokkað frá Hafnarvoginni við Keflavíkurhöfn, niður Básveg og út í smábátahöfnina.  Um er að ræða skemmtilega 1,5 km langa gönguleið þ…
Lesa fréttina Skessuskokkið er á laugardaginn

BAUNin hefst á fimmtudaginn

Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 28. apríl - 8.maí Það má með sanni segja að BAUNin hafi slegið rækilega í gegn í fyrra þegar bærinn fylltist af krökkum og foreldrum þeirra sem flökkuðu á milli staða með BAUNabréf í hönd og tóku þátt í alls konar verkefnum og söfnuðu um leið stimplum í BAUNabr…
Lesa fréttina BAUNin hefst á fimmtudaginn
Það voru þær Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir verkefnastjóri gæðamála, Ásdís Ragna Einarsdóttir verk…

Tekið á móti FKA konum í Reykjanesbæ

Atvinnurekandadeild Félags kvenna í atvinnulífinu (AFKA) fór í sína árlegu vorferð á dögunum og var áfangastaðurinn Suðurnesin þetta árið. Dagskráin var þétt sem náði yfir tvo daga og gisti hópurinn á Hótel Keflavík. Viðburðurinn er hugsaður sem tengslamyndun og vettvangur til að styðja við kvenlei…
Lesa fréttina Tekið á móti FKA konum í Reykjanesbæ

Vinnuskólasumarið 2022

Nú fer að líða að sumri og flestir farnir að huga að skipulagi sumarsins. Vinnuskólinn mun bjóða ungmennum á aldrinum 14-16 ára upp á vinnu en misjafnt er á milli árganga hvenær störf hefjast og hversu mikil vinna er í boði. Nemendur vinnuskólans eru við störf frá mánudegi til fimmtudags og vinna e…
Lesa fréttina Vinnuskólasumarið 2022
Galvaskir plokkarar í Reykjanesbæ árið 2021

Stóri Plokkdagurinn er 24. apríl

Stóri Plokkdagurinn verður haldin sunnudaginn 24. apríl og er sannarlega orðin einn af vorboðunum ljúfu hér í Reykjanesbæ. Að plokka fegrar bæjarfélagið okkar og náttúru en víða er mikið af plasti og öðru rusli eftir mjög stormasaman vetur. Núna er rétta tækifærið til að sópa og hreinsa sitt nærumh…
Lesa fréttina Stóri Plokkdagurinn er 24. apríl
Mynd: Víkurfréttir

Opið fyrir pantanir á gróðurhúsakössum

Það er búið að opna fyrir pantanir á gróðurkössum Suðurnesjadeildar Garðyrkjufélags Íslands. Þeir eru staðsettir rétt við Njarðvíkurskóga. Leigugjald fyrir gróðurkassann er 5.000 krónur fyrir sumarið Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Fanney Margréti Jósepsdóttur í síma 660 2489 á milli kl. …
Lesa fréttina Opið fyrir pantanir á gróðurhúsakössum
Strætó í Reykjanesbæ

Vetraráætlun almenningsvagna 2022

Vetraráætlun almenningsvagna í Reykjanesbæ 2022 tekur gildi mánudaginn 22. ágúst. Ekið er eftir þremur leiðum í bænum: Leiðir R1, R3 og R4 aka frá 7:00-21:00 virka daga og 10:00-19:00 á laugardögum. Það er enginn akstur á sunnudögum. Athygli er svo vakin á því að nú er hægt að nálgast framhaldskól…
Lesa fréttina Vetraráætlun almenningsvagna 2022
Duus Safnahús

Viltu sýna í Duus Safnahúsum?

Má bjóða þér að sýna í Duus Safnahúsum? Duus Safnahús og Listasafn Reykjanesbæjar vilja bjóða til samstarfs í sumar við fólk sem ástundar myndlist og býr á Suðurnesjum. Hugmyndin er að bjóða Bíósal undir myndlistarsýningu frá 4.júní til 27.ágúst. Það ræðst af fjölda og eðli umsókna hvort um eitt eð…
Lesa fréttina Viltu sýna í Duus Safnahúsum?

Innritun nýnema í grunnskóla

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2022-23 Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2022. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 20. apríl. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólah…
Lesa fréttina Innritun nýnema í grunnskóla