Bjarnveig Björnsdóttir er fædd árið 1965 og uppalin í Reykjanesbæ

Sumarsýning í Bíósal Duus Safnahúsa

Duus Safnahús í samstarfi við Listasafn Reykjanesbæjar bjóða upp á sumarsýningu fyrir fólk sem ástundar myndlist og býr á Suðurnesjum. Þetta er tilraunaverkefni sem haldið er í annað sinn í Bíósal Duus Safnahúsa. Að þessu sinni bárust 8 umsóknir um sýningarpláss og var Bjarnveig Björnsdóttir valin …
Lesa fréttina Sumarsýning í Bíósal Duus Safnahúsa

Heppnir þátttakendur í BAUN

Það voru glaðir og kátir krakkar sem tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku í BAUN, barna- og ungmennahátíð í vikunni en þau duttu svo sannarlega í lukkupottinn þegar nöfn þeirra voru dregin úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn. Verðlaunaafhendingin fór fram í Húsasmiðjunni í R…
Lesa fréttina Heppnir þátttakendur í BAUN

Fjórða bókin í Sögu Keflavíkur komin út

Út er komin fjórða bókin í Sögu Keflavíkur. Fyrsta bókin fjallar um Keflavík frá 1766-1890, önnur bóki um árin 1890-1920 og þriðjabókin frá 1920-1949, en það er árið sem Keflavík fékk kaupstaðaréttindi. Bjarni Guðmarsson er höfundur þessara bóka. Fjórða bókin í sögu Keflavíkur frá 1949-1994 sem ri…
Lesa fréttina Fjórða bókin í Sögu Keflavíkur komin út

Heiðarskóli tók þátt í nýsköpunarkeppni

Nemendur í á miðstigi í Heiðarskóla unnu að nýsköpun á Hugvitsdegi sem haldin var 6. – 8. apríl. Fulltrúi frá Nýsköpunarkeppni grunnskólanna kom og heimsótti nemendur og fór yfir með þeim hvað nýsköpun er, leiðina frá hugmynd að veruleika og var með kveikju sem fékk nemendur til að fara á flug með ý…
Lesa fréttina Heiðarskóli tók þátt í nýsköpunarkeppni

Götuleikhús í Reykjanesbæ

Ekki láta það framhjá ykkur fara þegar hávaxnar undraverur og glaðværir trommuleikarar munu skálma niður Hafnargötu laugardaginn 4. júní kl. 12:00. Risavaxnir fánar og blævængir svífa yfir mannfjöldanum og loftið er þrungið spennu, fegurð og hrynjandi. Þessi einstaka sýning er hluti af glæsilegri o…
Lesa fréttina Götuleikhús í Reykjanesbæ

Sporbaugur er ný sýning í Listasafninu

Listamennirnir Gabríela Kristín Friðriksdóttir og Björn Roth opna sýninguna Sporbaugur/Ellipse, hjá Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 28. maí klukkan 14:00. Gabríela Friðriksdóttir og Björn Roth, eru bæði vel þekkt fyrir ævintýralegan myndheim þó með ólíkum hætti sé. Ein kynslóð listamanna ski…
Lesa fréttina Sporbaugur er ný sýning í Listasafninu
Lið Holtaskóla sem hafnaði í 3. sæti: Almar Örn Arnarson, Dagur Stefán Örvarsson, Helen María Marge…

Fjórir skólar í úrslitum í Skólahreysti

Reykjanesbær átti 4 grunnskóla í úrslitum í Skólahreysti Laugardaginn 21. maí kepptu 4 grunnskólar Reykjanesbæjar til úrslita í Skólahreysti en alls komust 12 skólar af öllu landinu í lokaúrslitin. Reykjanesbær var því með 33% af þeim skólum sem kepptu um titilinn, geri aðrir betur. Skólarnir okkar…
Lesa fréttina Fjórir skólar í úrslitum í Skólahreysti
Styrmir Gauti Fjeldsted, Baldur Þórir Guðmundsson, Anna Sigríður Jóhannesdóttir, Jóhann Friðrik Fri…

Bæjarfulltrúar kvaddir á lokafundi

Sex bæjarfulltrúar kvaddir á lokafundi bæjarstjórnar Síðasti fundur fráfarandi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar var haldinn þriðjudaginn 19. maí. Sex bæjarfulltrúar sátu þá sinn síðasta fund og voru kvaddir með blómum og síðasta bindi af Sögu Keflavíkur sem kemur út á næstu dögum. Þrír af þeim bæjarf…
Lesa fréttina Bæjarfulltrúar kvaddir á lokafundi

Íbúafundur um stækkun Njarðvíkurhafnar

Opinn íbúafundur um stækkun Njarðvíkurhafnar og nýja skipakví verður haldin þriðjudaginn 24. maí kl. 17:00 í Bergi, Hljómahöll. Reykjaneshöfn og Skipasmíðastöð Njarðvíkur leggja fram tillögu að nýju deiliskipulagi. Skipulagið gerir ráð fyrir að stækkun hafnarinnar með viðlegukanti og ný skipakví ve…
Lesa fréttina Íbúafundur um stækkun Njarðvíkurhafnar

Sprotasjóður styrkir tvö verkefni

Sprotasjóður styrkir tvö verkefni í skólum Reykjanesbæjar Verkefnin Vörðum leiðina og Dauð viðvörun: Skólaslit 2 hlutu samtals styrki að upphæð 8.000.000 úr Sprotasjóði. Verkefnið Vörðum leiðina fær 5 milljón króna styrk úr Sprotasjóði. Um er að ræða framhald á samstarfsverkefni þriggja sveitarfé…
Lesa fréttina Sprotasjóður styrkir tvö verkefni