Sjómannamessa í Reykjanesbæ

Sjómannamessa verður haldin á vegum Keflavíkurkirkju á sjómannadaginn 4. júní kl. 11:00 í Bíósal Duus Safnahúsa.
Lesa fréttina Sjómannamessa í Reykjanesbæ

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2022

Betri niðurstaða en gert var ráð fyrir.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2022
Áætlað er að hefja slátt 22. Maí.

Sláttur opinna svæða í Reykjanesbæ

Að undangengnu útboði um sláttur í Reykjanesbæ náðust samningar við garðyrkjufyrirtækið Garðlist um sláttur á opnum svæðum, stofnanalóðum og skrúðgörðum bæjarins.Hægt er að nálgast upplýsingar um svæðaskiptingu á map.is/reykjanesbaer undir dálknum Grassláttur.  Áætlað er að hefja slátt 22. maí. Búi…
Lesa fréttina Sláttur opinna svæða í Reykjanesbæ

Umferðartafir vegna leiðtogafundar

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík 16. til 17. maí 2023.  Það má gera ráð fyrir umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli á þessum dögum. Áhrifin verða hvað mest síðdegis á þriðjudegi…
Lesa fréttina Umferðartafir vegna leiðtogafundar

Gróðursetning á óskaBAUN

Börn og ungmenni í Reykjanesbæ gróðursettu sína óskaBAUN í tilefni af BAUN, Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ. Allir fengu miða, úr umhverfisvænum efnivið, til að skrifa niður sína ósk sem var gróðursett samhliða tréi. Samtals voru gróðursettar um 350 óskaBAUNir. Gróðursetning fór fram við matju…
Lesa fréttina Gróðursetning á óskaBAUN

Þrautabraut opnuð við Kamb

Þrautabraut við Kamb var hugmynd sem kom frá íbúa Reykjanesbæjar og var hún kosin í lýðræðisverkefninu Betri Reykjanesbær 2021. Verkfræðistofan EFLA hannaði svæðið og settu starfsmenn Grjótgarða upp leiksvæðið. Starfsmenn Umhverfismiðstöðvar bættu við leiksvæðið og settu upp aparólu ásamt leiksvæð…
Lesa fréttina Þrautabraut opnuð við Kamb

Hvernig upplifðir þú BAUN?

Könnun og uppgjör
Lesa fréttina Hvernig upplifðir þú BAUN?

Breytingar á úrgangsmeðhöndlun

Íbúafundur vegna breytinga á úrgangsmeðhöndlun. Á næstu vikum eru fyrirhugaðar breytingar á flokkun úrgangs við heimili þegar sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi bætist við núverandi flokkun. Breytingarnar byggja á lögum um meðhöndlun úrgangs en í þeim er kveðið á um að flokka skuli í fjóra flokka v…
Lesa fréttina Breytingar á úrgangsmeðhöndlun

Samið um leikskóla í Drekadal

Reykjanesbær hefur samið við verktakafyrirtækið Hrafnshóll um byggingu á nýjum sex deilda leikskóla við Drekadal í Innri-Njarðvík. Um er að ræða 1.200 fermetra byggingu sem er reist með forsmíðuðum timbureiningum sem eru framleiddar í Eistlandi við bestu aðstæður innandyra. Byggingartíminn er skamm…
Lesa fréttina Samið um leikskóla í Drekadal

Vinnuskóli Reykjanesbæjar 2023

Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður ungmennum í 8. - 10. bekk sumarstarf. Starfstímabilið er frá 12. júní til 27. júlí. Opið er fyrir umsóknir á vef Reykjanesbæjar, og þar má einnig finna allar helstu upplýsingar Vinnuskólans. Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður öllum grunnnskólanemum í 8. - 10. bekk sumar…
Lesa fréttina Vinnuskóli Reykjanesbæjar 2023