Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og þjónusturáð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2023, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 16. október á netfangið menningarfulltrui@rnb.is Tilnefna skal einstakl…
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?

Nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk

Undirritun á viljayfirlýsingu fyrir opnun á fleiri íbúðum fyrir fatlað fólk í Reykjanesbæ. Á sólríkum haustdegi þann 20. september síðastliðinn fékk Reykjanesbær afhenda við formlega athöfn raðhúsalengju við Stapavelli. Húsnæðið er nýjasti íbúðarkjarninn Þar sem velferðarsvið veitir sólarhringsþjón…
Lesa fréttina Nýr búsetukjarni fyrir fatlað fólk

Samráð um aðgerðir gegn ofbeldi

Svæðisbundið samráð um aðgerðir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurnesjum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, sveitarfélögin á Suðurnesjum og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa, í samvinnu við ríkislögreglustjóra ákveðið að formfesta svæðisbundið samráð gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurne…
Lesa fréttina Samráð um aðgerðir gegn ofbeldi

Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna

Árið 2023 eru átta ár liðin frá því að 193 þjóðir Sameinuðu þjóðanna, þar á meðal Ísland, settu sér sameiginleg markmið, alls 17 heimsmarkmið um betri heim, sem í grunninn fela í sér að fyrir árið 2030 takist heimsbyggðinni meðal annars að ná tökum á loftslagsbreytingum, auka jöfnuð og útrýma sárafá…
Lesa fréttina Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna

Taktu þátt í heilsu- og forvarnarviku

Framundan er Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ vikuna 25. september til 1. október þar sem fjöldi heilsutengdra viðburða verða í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með Heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getur staðið frammi fyrir á lífslei…
Lesa fréttina Taktu þátt í heilsu- og forvarnarviku

Breyting á Aðalskipulagi 2020-2035

Breyting á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035 Iðnaðarsvæði á Reykjanesi I5.
Lesa fréttina Breyting á Aðalskipulagi 2020-2035

Vinnustofa í Stapanum vegna atvinnustefnu

Opin vinnustofa vegna vinnu við atvinnustefnu Reykjanesbæjar verður í Stapanum þann 4. október næstkomandi frá kl. 13:00 til 16:00. Allir sem hafa áhuga á uppbyggingu og þróun atvinnulífs í sveitarfélaginu eru hvattir til að mæta og leggja sitt að mörkum við mótun atvinnustefnu sveitarfélagsins. K…
Lesa fréttina Vinnustofa í Stapanum vegna atvinnustefnu
Ljósmyndir fengnar frá Víkurfréttum

Viðurkenningar í umhverfismálum 2023

Umhverfis- og skipulagsráð veitir árlega viðurkenningar í umhverfismálum og hvetur alla íbúa og fyrirtæki til þess að leggja sitt að mörkum þegar kemur að umhverfismálum og snyrtilegri ásýnd sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Viðurkenningar í umhverfismálum 2023

Vertu með í heilsu- og forvarnarviku

Vikuna 25. september - 1. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Markmiðið með þeirri viku er að hlúa að verndandi heilsufarsþáttum með þátttöku allra bæjarbúa og draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni.  Vonumst við ti…
Lesa fréttina Vertu með í heilsu- og forvarnarviku
Ljósmynd tekin í Stapa þegar Ævar Þór heimsótti nemendur í 5. og 6.bekk Holtaskóla

Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum

Þessa dagana er Ævar Þór Benediktsson að heimsækja alla grunnskóla í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ til að kynna lestrarupplifunina Skólaslit 3, Öskurdagur
Lesa fréttina Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum