Málþing - Snjallsímanotkun og samfélag ungmenna í grunnskólum Reykjanesbæjar
26.09.2023
Fréttir
Lýðheilsu- og Menntaráð Reykjanesbæjar munu halda málþing í Hljómahöll þann 27. september nk. undir yfirskriftinni „Snjallsímanotkun og samfélag ungmenna í grunnskólum Reykjanesbæjar“.