Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018
11.04.2024
Fréttir, Grunnskólar
Frístundaheimili grunnskólanna, fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2018), eru opin frá 9. ágúst til skólasetningar.
Kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim. og kl. 9:00-15:00 fös