MittReykjanes.is ekki aðgengilegt mánudaginn 8. desember

Vegna uppfærslu á kerfinu verður þjónustuvefurinn MittReykjanes.is ekki aðgengilegur mánudaginn 8. desember. Gert er ráð fyrir að vefurinn verði að fullu aðgengilegur að uppfærslu lokinni. Ef einhverjar spurningar vakna þá er hægt er að snúa sér til þjónustuvers Reykjanesbæjar í síma 421-6700 eða í…
Lesa fréttina MittReykjanes.is ekki aðgengilegt mánudaginn 8. desember

Notaleg jóladagskrá í desember

Í desember fer Reykjanesbær í  hátíðarbúning og bærinn iðar af lífi, ljósi og fjölbreyttum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Aðventan býður upp á samkomur, tónleika, listasýningar og jólagleði víða um bæinn. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem fram undan er, og hvetjum við íbúa og gesti til að n…
Lesa fréttina Notaleg jóladagskrá í desember