Reykjanesbær hlýtur styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála
16.12.2025
Fréttir
Reykjanesbær hefur hlotið 2 milljóna króna styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála fyrir verkefnið Viltu kaffi? – Íslensku spjallhópur fyrir íbúa með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn. Verkefnið miðar að því að skapa öruggt og afslappað rými þar sem íbúar geta æft sig í íslensku saman, kyn…