Hver á að hljóta Súluna?
30.09.2025
Tilkynningar
Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar
Menningar- og þjónusturáð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2025, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 19. október á netfangið menningarfulltrui@rnb.is
Tilnefna skal einstakl…