Eva Margrét og Guðmundur Leo eru íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025

Guðmundur Leo Rafnsson og Eva Margrét Falsdóttir voru valin íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025. Þau koma bæði frá Sundráði ÍRB og hljóta viðurkenninguna fyrir framúrskarandi árangur á árinu, ásamt því að sýna fyrirmyndar framkomu innan sem utan keppnislaugarinnar. Hófið var haldið í Stapanum og var mj…
Lesa fréttina Eva Margrét og Guðmundur Leo eru íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025

Fólkið okkar – Júlía Svava Tello

„Fólkið okkar“ er liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Að þessu sinni kynnum við Júlíu Svövu Tello, sem starfar á Hæfingarstöð Reykjanesbæjar. Júlía Svava er 27 ára og b…
Lesa fréttina Fólkið okkar – Júlía Svava Tello

Undirritað um uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn

Í dag, föstudaginn 16. janúar, skrifuðu Reykjaneshöfn og Íslenskir aðalverktakar hf. formlega undir verksamning um uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn. Verkið felst í að byggja 470 metra langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar til að mynda skjól fyrir núverandi hafnarmannvirki. Framkvæmdin er …
Lesa fréttina Undirritað um uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn

Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili Hrafnistu opnað

Heildarfjöldi hjúkrunarrýma á Suðurnesjum er nú 140 Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili var opnað við Nesvelli í Reykjanesbæ í dag. Opnun heimilisins er mikilvægur áfangi í uppbyggingu hjúkrunarrýma um land allt. Hjúkrunarheimilið er samtengt Hrafnistu Nesvöllum sem er 60 rýma hjúkrunarheimili með heilds…
Lesa fréttina Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili Hrafnistu opnað

Tilkynning vegna strætókorta 2026

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur því miður orðið seinkun á útgáfu strætókorta fyrir árið 2026. Til að koma til móts við farþega munu strætókort fyrir árið 2025 gilda út janúarmánuð.Strætókort 2026 verða komin á alla sölustaði 26. janúar. Reykjanesbær biður íbúa velvirðingar á þeim óþægindum sem…
Lesa fréttina Tilkynning vegna strætókorta 2026

Vilt þú skapa upplifun fyrir íbúa Reykjanesbæjar?

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar og hvetur skapandi einstaklinga, menningarhópa, félagasamtök og listafólk til að taka þátt í að efla menningar- og mannlíf bæjarins árið 2026 með fjölbreyttum og aðgengilegum verkefnum í þágu íbúa. Í boði eru tvenns konar styrkir: …
Lesa fréttina Vilt þú skapa upplifun fyrir íbúa Reykjanesbæjar?

Nýtt símanúmer fyrir pöntunarþjónustu – leið R4 - Hafnir

Reykjanesbær vill vekja athygli á því að nýtt símanúmer fyrir pöntunarþjónustu á leið R4 tekur gildi mánudaginn 12. janúar. Nýtt símanúmer: 835-5400 Vinsamlegast notið þetta númer til að panta ferðir á leið R4 frá og með þeim degi. Pöntunarþjónusta er í boði: Á virkum dögum frá 08:00 til 14:00…
Lesa fréttina Nýtt símanúmer fyrir pöntunarþjónustu – leið R4 - Hafnir

Halldóra G. Jónsdóttir ráðin sviðsstjóri Menningar- og þjónustusviðs

Halldóra G. Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra Menningar- og þjónustusviðs Reykjanesbæjar. Starfið var auglýst undir lok árs 2025 og bárust alls 29 umsóknir en tveir drógu umsókn sína til baka.   Halldóra hefur gegnt starfi sviðsstjóra Menningar- og þjónustusviðs í afleysingum síðast…
Lesa fréttina Halldóra G. Jónsdóttir ráðin sviðsstjóri Menningar- og þjónustusviðs

Fólkið okkar – Steindór Gunnarsson

„Fólkið okkar“ er liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Að þessu sinni kynnum við Steindór Gunnarsson, kennara og leiðbeinanda við Njarðvíkurskóla, þar sem hann hefur star…
Lesa fréttina Fólkið okkar – Steindór Gunnarsson
Ljósmynd: Stefán Magnússon

Ný gjaldskrá hefur tekið gildi

Ný gjaldskrá Reykjanesbæjar tók gildi um áramótin og gildir fyrir árið 2026. Í gjaldskránni felst meðal annars lækkun á álagningarhlutfalli fasteignaskatts af íbúðarhúsnæði. Útsvarshlutfall og gjald fyrir úrgangshirðu haldast óbreytt frá fyrra ári. Lítilsháttar hækkun verður á flestum gjaldaliðum …
Lesa fréttina Ný gjaldskrá hefur tekið gildi