Eva Margrét og Guðmundur Leo eru íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025
22.01.2026
Fréttir
Guðmundur Leo Rafnsson og Eva Margrét Falsdóttir voru valin íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025. Þau koma bæði frá Sundráði ÍRB og hljóta viðurkenninguna fyrir framúrskarandi árangur á árinu, ásamt því að sýna fyrirmyndar framkomu innan sem utan keppnislaugarinnar.
Hófið var haldið í Stapanum og var mj…