- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Opinn íbúafundur verður haldinn í Bíósal Duushúsa þann 9. júlí kl. 17:00-19:00. Farið verður yfir deiliskipulagsmál og kynning verður á tillögu um Keflavíkurtún - verndarsvæði í byggð. Á fundinum gefst íbúum kostur á að láta rödd sína heyrast og koma með tillögur um framtíðarásýnd gamla bæjarins og annarra svæða.
Deiliskipulagstillaga vegna Hlíðahverfis
Nýtt hverfi með 408 íbúðum. Athugasemdafrestur framlengdur til 16. júlí.
Dalshverfi II og III – deiliskipulag
Nýtt hverfi með 300 íbúðum og breyting á skipulagsmörkum.
Breyting á deiliskipulagi Hafnargötu 12
Íbúðum er fækkað úr 58 í 40, heimilt verður að hluti bílastæða verði ofanjarðar en innan lóðar.
Hreinsistöð við Ægisgötu - nýtt deiliskipulag
Hreinsistöð við Ægisgötu. Nýtt kennileiti og útsýnisstaður.
Kynning á tillögu varðandi Keflavíkurtún - verndarsvæði í byggð.
Fylgiskjöl og nánari upplýsingar:
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)