Jólin nálgast í Aðventugarðinum
15.12.2023
Fréttir
Brátt nær jólaundirbúningurinn hámarki og spennan magnast hjá börnunum. Þá er gott að geta brotið upp daginn með skemmtilegri heimsókn í Aðventugarðinn
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)