Nýtt varðveisluhúsnæði í Reykjanesbæ
09.11.2023
Fréttir
Samningar voru undirritaðir um nýtt varðveisluhúsnæði við Flugvallarbraut 710 á Ásbrú sem mun umbylta aðstöðu safna Reykjanesbæjar til hins betra. Þar verða varðveittir munir og gögn frá byggðasafni-, listasafni-, skjalasafni- og bókasafni Reykjanesbæjar ásamt öðrum menningartengdum munum. Þegar hús…