294. fundur

20.05.2022 15:00

294. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar haldinn á Hótel Keflavík 20. maí 2022 kl. 15:00

Viðstaddir: Eysteinn Eyjólfsson formaður, Helga María Finnbjörnsdóttir, Gunnar Felix Rúnarsson, Ríkharður Ibsen og Róbert J. Guðmundsson.

Að auki sátu fundinn Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri umhverfissviðs, Gunnar K. Ottósson skipulagsfulltrúi, Sveinn Björnsson byggingarfulltrúi, Gunnar Ellert Geirsson deildarstjóri umhverfismála, Maríanna Hvanndal Einarsdóttir sérfræðingur og Íris Andrea Guðmundsdóttir ritari.

Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti að tekið væri á dagskrá Tjarnabraut 26 – umsóknir um lóð, fjallað um málið í fundarlið nr. 42

1. Markaðsstefna Reykjanesbæjar - drög til umsagnar (2021110284)

Menningar- og atvinnuráð óskar eftir umsögn ráða og nefnda Reykjanesbæjar um drög að markaðsstefnu Reykjanesbæjar. Gunnar Víðir Þrastarson verkefnastjóri markaðsmála mætti á fundinn og kynnti stefnuna.

Lagt fram. Farið yfir áherslapunkta í markaðssetningu Reykjanesbæjar. Ráðið tekur saman punkta og sendir á Súluna.

2. Afgreiðslu- og samráðsfundur byggingafulltrúa nr. 328 (2022010016)

Lögð fram til kynningar fundargerð afgreiðslu- og samráðsfundar byggingarfulltrúa nr. 328, dags. 19. maí 2022 í 13 liðum með fullnaðarafgreiðslum erinda.

Fylgigögn:

Afgreiðslu- og samráðsfundar byggingarfulltrúa nr. 328

3. Samgöngumat vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar við Hafnargötu/Njarðarbraut (2022050461)

Að beiðni Reykjanesbæjar var framkvæmd greining á áhrifum fyrirhugaðrar uppbyggingar við Hafnargötu/Njarðarbraut á samgöngumál innan sveitarfélagsins og lagðar til hugmyndir að lausnum/úrbótum. Fyrirhuguð uppbygging felur í sér þéttingu byggðar á reitum sem eru staðsettir í næsta nágrenni miðbæjar sveitarfélagsins. Huga þarf því vel að núverandi samgönguháttum svæðisins, hvernig uppbyggingin samræmist og getur tengst núverandi inniviðum og greina þau tækifæri sem uppbyggingin felur í sér til að efla og bæta samgöngumál innan sveitarfélagsins.

Lagt fram.

Fylgigögn:

Samgöngumat vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar

4. Skólalóð og almenningsgarður Ásbrú - frumdrög (2020090491)

Lagðar eru fram, sem forkynning, tillögur að deiliskipulagi fyrir skólalóð og almenningsgarði við Skógarhverfið.

Lagt fram.

Fylgigögn:

Skólalóð og almenningsgarður Ásbrú

5. Efstaleiti 20 - fyrirspurn um lóðarstækkun (2022050099)

Jón V. Viðarsson og Ásta K. Victorsdóttir óska eftir lóðarstækkun um 320m2 sbr. erindi dags. 29. apríl 2022. Vel var tekið í erindið á 293. fundi ráðsins. Uppfærð gögn hafa borist. Lóðamörk nágrannalóðar eru samræmd. Einnig stækkar lóðin til austur og nær 3,5m að gangstétt.

Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemda skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2.

Fylgigögn:

Efstaleit 20 - fyrirspurn um lóðarstækkun

6. Hringbraut 82 – bílskúr (2022050485)

Með erindi dags. 13. maí 2022 óskar eigandi að matshluta 0101 (neðri hæð) að Hringbraut 82 eftir heimild að fá að byggja bílskúr í suðaustur horni lóðar sem tilheyrir matshluta 0101. Bílskúrinn liggur þá að lóðarmörkum eignarhluta 0201 og húsi nr. 84. Samþykki meðeigenda liggur fyrir í þinglýstum eignarskiptasamningi.

Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemda skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2.

Fylgigögn:

Hringbraut 82 - bílskúr

7. Vatnsnesvegur 12-14 - Hótel Keflavík (2022050030)

Óskað er heimildar til að byggja yfir verönd og gang við framhlið Hótel Keflavíkur með skv. uppdráttum Tækniþjónustu SÁ ehf. dags. 2. maí 2022.

Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemda skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2.

Fylgigögn:

Vatnesvegur 12-14 - Hótel Keflavík

8. Hótel Berg – stækkun (2022050463)

Hótel Berg ehf. óskar eftir minniháttar breytingu við Bakkaveg 17 í Keflavík skv. uppdráttum A2F ehf. dags. 10. maí 2022. Um er að ræða stækkun á veitingastað (90m2) til suðvesturs og stækkun til austurs (110 m2) sem mun hýsa starfsmannarými, geymslur og líkamsrækt, samtals brúttóstækkun um 200m2. Viðbyggingar eru á einni hæð.

Samþykkt að senda í grenndarkynningu skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2.

Fylgigögn:

Hótel Berg - stækkun

9. Völuás 7 - breyting á skipulagi (2022030644)

Aníta Kristmundsdóttir Carter og Brynjar Þór Guðnason leggja fram erindi með ósk um breytingu á skipulagsskilmálum lóðarinnar Völuás 7 að heimilt verða að byggja einnar hæðar hús á lóðinni og þakhæð lækki til samræmis við það.

Engin málefnaleg rök s.s. annmarkar í skipulagi eða aðstæður á lóð réttlæta þá breytingu á skipulagi sem sótt er um og hefði töluverð áhrif á byggðamynstur og yfirbragð götunnar.

Erindi hafnað.

Fylgigögn:

Völuás 7 - breyting á skipulagi

10. Völuás 9 - breyting á skipulagi (2022030645)

Ragnar H. Friðriksson leggur fram erindi með ósk um breytingu á skipulagsskilmálum lóðarinnar Völuás 9 að heimilt verða að byggja einnar hæðar hús á lóðinni og þakhæð lækki til samræmis við það.

Engin málefnaleg rök s.s. annmarkar í skipulagi eða aðstæður á lóð réttlæta þá breytingu á skipulagi sem sótt er um og hefði töluverð áhrif á byggðamynstur og yfirbragð götunnar.

Erindi hafnað.

Fylgigögn:

Völuás 9 - breyting á skipulagi

11. Valhallarbraut 741 (2022040361)

Heimstaden ehf. sækir um fjölgun um tvær smáíbúðir og fjölgun bílastæða sbr. uppdrætti OMR verkfræðistofu ehf. dags. 4. apríl 2022. Fjölbýlishús með 46 smáíbúðum, bílastæðahlutfall er 1,4.

Samkvæmt málsgögnum er breytingin unnin í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.

Umhverfis- og skipulagsráð telur að breytingin á deiliskipulagi varði ekki hagsmuni annarra en sveitafélagsins og umsækjanda og samþykkir því breytinguna skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 3.

Fylgigögn:

Valhallarbraut 741 

12. Suðurnesjalína 1 – framkvæmdaleyfi (2022050483)

Landsnet með erindi dags. 9.maí 2022 óskar framkvæmdaleyfis til lagningar 3,3km 132kv jarðstrengs frá væntanlegu tengivirki Landsnets á Njarðvíkurheiði að tengivirki á Fitjum. Sótt er um framkvæmdaleyfi á grundvelli 13. og 14. gr. skipulagslaga, nr. 123/2010 og reglugerðar um framkvæmdaleyfi, nr. 772/2013. Meðfylgjandi umsókn er lýsing á verkefninu og tilheyrandi gögn vegna umsóknar um framkvæmdaleyfi skv. 7. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi, nr. 772/2012

Áætlað er að útboð fari fram í maí og framkvæmdir hefjist í sumar. Framkvæmdatími er áætlaður 4-5 mánuðir.

Framkvæmdaleyfi samþykkt.

Fylgigögn:

Suðurnesjalína 1 - framkvæmdaleyfi

13. Selás 2 - umsókn um lóð (2022050199)

Árnesbræður ehf. sækja um lóðina Selás 2.

Lóðarúthlutun samþykkt.

14. Selás 7 - umsókn um lóð (2022050200)

Árnesbræður ehf. sækja um lóðina Selás 7.

Lóðarúthlutun samþykkt.

15. Selás 10 - umsókn um lóð (2022050201)

Árnesbræður ehf. sækja um lóðina Selás 10.

Lóðarúthlutun samþykkt.

16. Selás 12 - umsókn um lóð (2022050202)

Árnesbræður ehf. sækja um lóðina Selás 12.

Lóðarúthlutun samþykkt.

17. Selás 14 - umsókn um lóð (2022050203)

Árnesbræður ehf. sækja um lóðina Selás 14.

Lóðarúthlutun samþykkt.

18. Urðarás 5 - umsókn um lóð (2022050093)

Elín R. Bjarnadóttir sækir um lóðina Urðarás 5.

Lóðarúthlutun samþykkt.

19. Urðarás 5 - umsókn um lóð (2022050197)

Árnesbræður ehf. sækja um lóðina Urðarás 5.

Tvær umsóknir eru um lóðina. Einstaklingar njóta forgangs við úthlutun sérbýlis. Umsókn hafnað.

20. Urðarás 7 - umsókn um lóð (2022050091)

Elín R. Bjarnadóttir sækir um lóðina Urðarás 7.

Þrjár umsóknir eru um lóðina. Einstaklingar sem ekki hafa fengið lóð úthlutað áður njóta forgangs. Umsókn hafnað.

21. Urðarás 7 - umsókn um lóð (2022050198)

Árnesbræður ehf. sækja um lóðina Urðarás 7.

Þrjár umsóknir eru um lóðina. Einstaklingar sem ekki hafa fengið lóð úthlutað áður njóta forgangs. Umsókn hafnað.

22. Urðarás 7 - umsókn um lóð (2022050350)

Páll Kristinsson sækir um lóðina Urðarás 7.

Lóðarúthlutun samþykkt.

23. Tjarnabraut 28 – umsóknir um lóð (2022050111)

Dregið var úr umsækjendum, Hörður Pálsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040796 Þorsteinn Stefánsson
2022040785 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040724 Ingi Freyr Rafnsson
2022040573 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040561 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040355 Hörður Pálsson
2022040337 Trönudalur ehf.
2022040217 Davíð Örn Hallgrímsson

24. Tjarnabraut 30 – umsóknir um lóð (2022050112)

Dregið var úr umsækjendum, Hörður Pálsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040795 Þorsteinn Stefánsson
2022040784 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040727 Ingi Freyr Rafnsson
2022040572 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040560 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040353 Hörður Pálsson
2022040336 Trönudalur ehf.

25. Tjarnabraut 32 – umsóknir um lóð (2022050113)

Dregið var úr umsækjendum, Þorgeir Óskar Margeirsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040794 Þorsteinn Stefánsson
2022040783 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040729 Ingi Freyr Rafnsson
2022040661 Þorgeir Óskar Margeirsson
2022040571 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040559 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040429 Elín Rós Bjarnadóttir
2022040366 Svavar Þorsteinsson
2022040358 Hilmar Jón Stefánsson
2022040356 Hörður Pálsson
2022040335 Trönudalur ehf.

26. Tjarnabraut 34 – umsóknir um lóð (2022050114)

Dregið var úr umsækjendum, Svavar Þorsteinsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040793 Þorsteinn Stefánsson
2022040782 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040780 Magnús Kristinsson
2022040732 Ingi Freyr Rafnsson
2022040579 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040558 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040432 Elín Rós Bjarnadóttir
2022040363 Svavar Þorsteinsson
2022040349 Hörður Pálsson
2022040334 Trönudalur ehf.
2022040221 Davíð Örn Hallgrímsson

27. Tjarnabraut 36 – umsóknir um lóð (2022050115)

Dregið var úr umsækjendum, Vilberg Andri Magnússon fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040792 Þorsteinn Stefánsson
2022040781 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040758 Vilberg Andri Magnússon
2022040721 Ingi Freyr Rafnsson
2022040710 Guðni Sigurbjörn Sigurðsson
2022040578 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040557 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040431 Elín Rós Bjarnadóttir
2022040350 Hörður Pálsson
2022040342 Trönudalur ehf.
2022040290 Hörður Pálsson
2022040220 Davíð Örn Hallgrímsson

28. Tjarnabraut 38 – umsóknir um lóð (2022050115)

Dregið var úr umsækjendum, Guðný Ragnarsdóttir fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040799 Þorsteinn Stefánsson
2022040788 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040741 Ingi Freyr Rafnsson
2022040716 Guðný Ragnarsdóttir
2022040711 Guðni Sigurbjörn Sigurðsson
2022040631 Vilberg Andri Magnússon
2022040576 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040565 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040435 Elín Rós Bjarnadóttir
2022040351 Hörður Pálsson
2022040341 Trönudalur ehf.
2022040219 Davíð Örn Hallgrímsson

29. Tjarnabraut 40 – umsóknir um lóð (2022050117)

Dregið var úr umsækjendum, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040798 Þorsteinn Stefánsson
2022040787 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040752 Vilberg Andri Magnússon
2022040722 Ingi Freyr Rafnsson
2022040715 Bjarki Reynir Bragason
2022040712 Guðni Sigurbjörn Sigurðsson
2022040575 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040564 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040352 Hörður Pálsson
2022040340 Trönudalur ehf.
2022040262 Lilja Margrét Hreiðarsdóttir

30. Brekadalur 40 – umsóknir um lóð (2022050118)

Dregið var úr umsækjendum, Sævar Óli Ólafsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040817 Sævar Óli Ólafsson
2022040814 Guðmundur Axel Sverrisson
2022040791 Þorsteinn Stefánsson
2022040738 Ingi Freyr Rafnsson
2022040666 Ingólfur Þór Ævarsson
2022040554 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040484 Gunnar Adam Ingvarsson
2022040450 Erla Guðrún Grétarsdóttir
2022040182 Sævar Örn Hafsteinsson

31. Brekadalur 42 – umsóknir um lóð (2022050119)

Dregið var úr umsækjendum, Ingólfur Þór Ævarsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040819 Sævar Óli Ólafsson
2022040811 Þorsteinn Stefánsson
2022040763 Elín Rós Bjarnadóttir
2022040750 Ingólfur Þór Ævarsson
2022040736 Ingi Freyr Rafnsson
2022040731 Sævar Örn Hafsteinsson
2022040552 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040449 Sandeignir ehf.

32. Brekadalur 44 – umsóknir um lóð (2022050121)

Dregið var úr umsækjendum, Ingi Freyr Rafnsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040824 Sævar Óli Ólafsson
2022040805 Þorsteinn Stefánsson
2022040804 Þorsteinn Stefánsson
2022040734 Ingi Freyr Rafnsson
2022040730 Sævar Örn Hafsteinsson
2022040547 Benóný Arnór Guðmundsson

33. Brekadalur 46 – umsóknir um lóð (2022050122)

Dregið var úr umsækjendum, Benóný Arnór Guðmundsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040821 Sævar Óli Ólafsson
2022040808 Þorsteinn Stefánsson
2022040764 Elín Rós Bjarnadóttir
2022040733 Ingi Freyr Rafnsson
2022040550 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040185 Sævar Örn Hafsteinsson

34. Brekadalur 48 – umsóknir um lóð (2022050123)

Dregið var úr umsækjendum, Sævar Örn Hafsteinsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040822 Sævar Óli Ólafsson
2022040807 Þorsteinn Stefánsson
2022040747 Ingi Freyr Rafnsson
2022040549 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040184 Sævar Örn Hafsteinsson

35. Brekadalur 50 - umsóknir um lóð (2022050124)

Dregið var úr umsækjendum, Vilberg Andri Magnússon fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040823 Sævar Óli Ólafsson
2022040806 Þorsteinn Stefánsson
2022040761 Elín Rós Bjarnadóttir
2022040759 Vilberg Andri Magnússon
2022040749 Ingólfur Þór Ævarsson
2022040742 Ingi Freyr Rafnsson
2022040548 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040180 Sævar Örn Hafsteinsson

36. Brekadalur 52 – umsóknir um lóð (2022050125)

Dregið var úr umsækjendum, Sævar Óli Ólafsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040820 Sævar Óli Ólafsson
2022040809 Þorsteinn Stefánsson
2022040748 Ingi Freyr Rafnsson
2022040665 Ingólfur Þór Ævarsson
2022040551 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040292 Hörður Pálsson
2022040181 Sævar Örn Hafsteinsson

37. Brekadalur 54 – umsóknir um lóð (2022050126)

Dregið var úr umsækjendum, Benóný Arnór Guðmundsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040825 Sævar Óli Ólafsson
2022040803 Þorsteinn Stefánsson
2022040743 Ingi Freyr Rafnsson
2022040728 Sævar Örn Hafsteinsson
2022040545 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040291 Hörður Pálsson

38. Brekadalur 56 – umsóknir um lóð (2022050127)

Dregið var úr umsækjendum, Þorsteinn Stefánsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040818 Sævar Óli Ólafsson
2022040812 Þorsteinn Stefánsson
2022040744 Ingi Freyr Rafnsson
2022040726 Sævar Örn Hafsteinsson
2022040553 Benóný Arnór Guðmundsson

39. Brekadalur 58 – umsóknir um lóð (2022050128)

Dregið var úr umsækjendum, Guðmundur Axel Sverrisson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040826 Sævar Óli Ólafsson
2022040813 Guðmundur Axel Sverrisson
2022040802 Þorsteinn Stefánsson
2022040760 Elín Rós Bjarnadóttir
2022040751 Ingólfur Þór Ævarsson
2022040745 Ingi Freyr Rafnsson
2022040566 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040183 Sævar Örn Hafsteinsson

40. Einidalur 1 – umsóknir um lóð (2022050464)

Dregið var úr umsækjendum, Elín Rós Bjarnadóttir fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040532 Aðalsteinn Bragason
2022040556 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040831 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040585 Elín Rós Bjarnadóttir
2022050345 Gabríela Ósk Vignisdóttir
2022040629 Gunnar Adam Ingvarsson
2021020712 Gunnhildur Harpa Hauksdóttir
2022050355 Halldór Þórólfsson
2022050342 Helgi Karl Brynjarsson
2022050194 Hörður Pálsson
2022050357 Hörður Reynir Þórðarson
2022040740 Ingi Freyr Rafnsson
2022040667 Ingólfur Þór Ævarsson
2022050362 Ísak Þór Ragnarsson
2022040832 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040628 Rakel Ársælsdóttir
2022050089 Sigurþór Guðni Sigfússon
2022040816 Sævar Óli Ólafsson
2022040725 Sævar Örn Hafsteinsson
2022040718 Sölvi Þorbergs Hilmarsson
2022040753 Vilberg Andri Magnússon
2022040526 Xinxin Chai
2022040492 Þorsteinn Stefánsson
2022040713 Ævar Ingólfsson

41. Birkidalur 2 – umsóknir um lóð (2022050466)

Dregið var úr umsækjendum, Sölvi Þorbergs Hilmarsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040531 Aðalsteinn Bragason
2022050352 Alexandra Björk Lísudóttir
2022040555 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040830 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040586 Elín Rós Bjarnadóttir
2022050344 Gabríela Ósk Vignisdóttir
2022040487 Gunnar Adam Ingvarsson
2021020713 Gunnhildur Harpa Hauksdóttir
2022050356 Halldór Þórólfsson
2022050141 Hartmann Rúnarsson
2022050096 Helgi Karl Brynjarsson
2022050193 Hörður Pálsson
2022050358 Hörður Reynir Þórðarson
2022040739 Ingi Freyr Rafnsson
2022040668 Ingólfur Þór Ævarsson
2022040589 Ingþór Guðlaugsson
2022050361 Ísak Þór Ragnarsson
2022040833 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040828 Lísa Sigurðardóttir
2022040627 Rakel Ársælsdóttir
2022050204 Sara María Jóhannsdóttir
2022050090 Sigurþór Guðni Sigfússon
2022040485 Soffía Kristín Kwaszenko
2022040815 Sævar Óli Ólafsson
2022040723 Sævar Örn Hafsteinsson
2022040720 Sölvi Þorbergs Hilmarsson
2022040754 Vilberg Andri Magnússon
2022040525 Xinxin Chai
2022040493 Þorsteinn Stefánsson
2022040707 Ævar Ingólfsson

42. Tjarnabraut 26 – umsóknir um lóð (2022050556)

Dregið var úr umsækjendum, Bogi Guðbrandur Hallgrímsson fær lóðinni úthlutað. Falli umsækjandi frá umsókn fer úrdráttur fram að nýju milli sömu umsækjenda.

2022040562 Benóný Arnór Guðmundsson
2022040786 Bogi Guðbrandur Hallgrímsson
2022040354 Hörður Pálsson
2022040746 Ingi Freyr Rafnsson
2022040574 Jóhannes Bjarni Bjarnason
2022040338 Trönudalur ehf.
2022040797 Þorsteinn Stefánsson


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16:55. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 7. júní 2022.