Blátt lón við Reykjanesvita.

Opinn kynningarfundur um rammaáætlun á Reykjanesi

Verkefnisstjórn rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði boðar til opins kynningarfundar í Saltfisksetrinu í Grindavík mánudaginn 12.
Lesa fréttina Opinn kynningarfundur um rammaáætlun á Reykjanesi
Víkingaskipið verður leiksvið.

Víkingaskipið Íslendingur verður leiksvið í nýju leikhúsi í Reykjanesbæ

Víkingaskipið Íslendingur verður leiksvið í nýju leikhúsi sem hefur starfsemi í Reykjanesbæ í vor í samstarfi við Víkingaheima.
Lesa fréttina Víkingaskipið Íslendingur verður leiksvið í nýju leikhúsi í Reykjanesbæ
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2009

Endurskoðaður ársreikningur Reykjanesbæjar var lagður fram í bæjarstjórn í gær.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2009
Nanna er aðalsöngkonan í Of Monsters and Men

Hljómsveitin Of Monsters and Men fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum 2010

Hljómsveitin Of Monsters and Men frá Reykjanesbæ fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum 2010.
Lesa fréttina Hljómsveitin Of Monsters and Men fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum 2010
Stopp á rauðu ljósi.

Alvarlegum slysum fækkaði mest á Suðurnesjum

Alvarlegum slysum fækkaði mest á Suðurnesjum milli ára, en á Norðurlandi vestra fjölgaði þeim um fimmtung milli ára.
Lesa fréttina Alvarlegum slysum fækkaði mest á Suðurnesjum
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Opnunartími um páska

Þjónustuver Reykjanesbæjar,Tjarnargötu 12, sími 421 6700Lokað um páska.
Lesa fréttina Opnunartími um páska

Innileikjagarðurinn í Vatnaveröld lokaður vegna lagfæringa

Leikjagarðurinn í Vatnaveröld - sundmiðstöð verður lokaður vegna lagfæringa í óákveðinn tíma.
Lesa fréttina Innileikjagarðurinn í Vatnaveröld lokaður vegna lagfæringa
Auglýsa styrki úr manngildissjóði

Manngildissjóður auglýsir umsókni um styrki

Reykjanesbær auglýsir til umsóknar styrki úr Manngildissjóði.
Lesa fréttina Manngildissjóður auglýsir umsókni um styrki
Fin veiði

Námskeið í strandstangaveiði á Suðurnesjum - Nýr möguleiki í áhuga-, ferða- og atvinnumálum á Suðurnesjum.

Kynningarfundur um strandstangaveiði sem er nýr möguleiki í ferða- og atvinnumálum á Suðurnesjum verður haldinn í Bíósal Duushúa í sunnudaginn 28.
Lesa fréttina Námskeið í strandstangaveiði á Suðurnesjum - Nýr möguleiki í áhuga-, ferða- og atvinnumálum á Suðurnesjum.
Reykjanesbær og Reykjavík í Útsvari

Reykjanesbær keppir á móti Reykjavík í Útsvari á morgun

Lið Reykjanesbæjar etur kappi við lið Reykjavíkurborgar í spurningaþættinum Útsvari sem sýndur verður í beinni útsendingu í sjónvarpinu á morgun.
Lesa fréttina Reykjanesbær keppir á móti Reykjavík í Útsvari á morgun