Góð mæting á borgarafund um einelti á heilsu- og forvarnarviku
30.09.2010 Fréttir
Alls mættu um 40 áhugasamir íbúar Suðurnesja og hlýddu á fyrirlestra Heimilis og skóla, Olweusaráætlunarinnar og Liðsmanna Jerico um aðgerðir gegn einelti og mikilvægi þess að vinna af alúð en ákveðni og festu í málefnum bæ
Vinningshafar í ratleik í Bátasafni Gríms Karlssonar
28.09.2010 Fréttir
Það voru lukkuleg börn og aðstandendur þeirra sem tóku á móti verðlaunum í Duushúsum á mánudag eftir að hafa verið dregin út úr hópi 50 fjölskyldna sem þátt tóku í ratleik í Bátasafni Gríms Karlssonar á Ljósanótt.
Hagræðing hjá Reykjanesbæ: óskað eftir tillögum frá íbúum
21.09.2010 Fréttir
Ágæti íbúi Reykjanesbæjar Undirbúningur atvinnuverkefna sem skapa munu á þriðja þúsund íbúum vel launuð störf, hefur enn dregist með alvarlegum afleiðingum fyrir tekjumyndun bæjarsjóðs á þessu ári.