Frá Helguvík.

Mikil orka er vannýtt í orkukerfinu sem nýtist í Helguvík

"Við förum af stað um leið og orkumyndin skýrist og við munum ekki eiga í vandræðum með að fjármagna þetta," sagði Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, um framkvæmdir félagsins í Helguvík. Hann var spurður um fjármögnun framkvæmdarinnar vegna frásagnar af ræðu forstjóra Landsvirkjunar á formanna…
Lesa fréttina Mikil orka er vannýtt í orkukerfinu sem nýtist í Helguvík
Guðný Kristmanns með eitt verka sinna.

Ný sýning í Listasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 22. október kl. 14 opnar Listasafn Reykjanesbæjar sýningu á verkum Guðnýjar Kristmanns, listmálara, sem ber heitið „Holdtekja“.
Lesa fréttina Ný sýning í Listasafni Reykjanesbæjar

Kynning á drögum að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024

Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Suðurnesja hefur samþykkt að kynna drög að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Drögin verða aðgengileg á heimasíðu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (www.sss.is) og allra sveitarfélaganna sem…
Lesa fréttina Kynning á drögum að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024
Frá flutningi gagnaversins til Íslands.

Nýjum störfum skipað upp

Með tilkomu gagnavers Verne Global á Ásbrú í Reykjanesbæ verður til fjöldi nýrra starfa í bæjarfélaginu. Undanfarið hafa birst auglýsingar þar sem auglýst er eftir fólki í öryggisþjónustu og eins til annarra starfa við gagnaverið. Gagnaverið kom með skipi til landsins á laugardag og  var unnið að u…
Lesa fréttina Nýjum störfum skipað upp

Virkja útblástur kísilverksmiðju í Helguvík

Fyrirtækið Atlantic Green Chemicals ehf. (AGC) telur að fyrirhuguð framkvæmd við byggingu og síðar rekstur lífalkóhól og glýkólverksmiðju á iðnaðarsvæði Reykjanesbæjar við Helguvíkurhöfn muni hafa óveruleg áhrif á umhverfi en verulega jákvæð áhrif á samfélag og fjölbreytileika í atvinnulegu tilliti …
Lesa fréttina Virkja útblástur kísilverksmiðju í Helguvík

Góður árangur hjá Nes í Vestmannaeyjum

Íþróttafélagið Nes á Suðurnesjum fór á Íslandsmót í einstaklingskeppni í boccia til Vestmannaeyja þann 7. október síðastliðinn. Alls fóru 25 keppendur frá íþróttafélaginu og var uppskeran eitt gull og tvö silfur að þessu sinni. Það voru þau Arnar Már Ingibjörnsson sem vann gullið í 1. deild,  Kon…
Lesa fréttina Góður árangur hjá Nes í Vestmannaeyjum
Ljósmynd úr innileikjagarðinum.

Innileikjagarður opnar eftir sumarfrí

 Innileikjagarðurinn á Ásbrú opnar aftur eftir sumarfrí núna um helgina. Framvegis verður bara opið um helgar milli klukkan 14:30 - 16:30. Ef  fólk vill panta tíma til að halda afmæli eða aðrar veislur í innileikjagarðinum þá má hafa samband við Hafþór Birgisson í síma 8981394.
Lesa fréttina Innileikjagarður opnar eftir sumarfrí

Þakkir til fundarmanna og fyrirlesara á málþinginu Bara Gras ?

  Fimmtudaginn  6. október 2011 var haldinn vel sóttur fræðslufundur í  ráðstefnusal Íþróttakademíunnar í Reykjanesbæ.  Fundarefnið var Bara gras ? og var m.a. upplýsinga- og fræðslufundur fyrir foreldra um skaðsemi kannabis.  Jón Sigfússon frá Rannsóknum og greiningu sagði frá niðurstöðum nýjustu…
Lesa fréttina Þakkir til fundarmanna og fyrirlesara á málþinginu Bara Gras ?
Sund er ekki bara góð íþrótt, heldur einnig góð forvörn

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ - Þakkir

 Vikuna 3. – 9. október var haldin í fjórða sinn sameiginlega Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Allar stofnanir Reykjanesbæjar auk fjölmargra fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka tóku þátt í verkefninu með okkur.  Segja má að Geðræktarganga Bjargarinnar hafi  lagt  tóninn fyrir heilsu -og fo…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ - Þakkir
Frá byggingu álversins í Helguvík.

Hagvöxtur byggir á Helguvík

Álver í Helguvík er langstærsta fjárfestingarverkefni á landinu fram til ársins 2017. Hagvöxtur á Íslandi er háður Helguvík.   Hannes Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir í Morgunblaðinu sl. laugardag að ef Helguvíkurverkefnið  (álver í Helguvík) fari í gang sjáist h…
Lesa fréttina Hagvöxtur byggir á Helguvík