Einn af jólasveinunum.

Jólasveinar í Duushúsum

Gömlu jólasveinana, Grýlu, Leppalúða og jólaköttinn má sjá í anddyri Duushúsa nú að aðventunni.
Lesa fréttina Jólasveinar í Duushúsum
Jákvæð hegðun æfð í bið eftir strætó.

Verndum börnin okkar

Í Myllubakkaskóla er unnið með að veita athygli og umbun fyrir jákvæða hegðun. Öllu starfi skólans er skipt upp og væntingar um hegðun settar fram. Eitt af því sem unnið er með er hegðun í skólabíl og ferðum á vegum skólans. Vikuna 21.-25. nóvember var unnið með ferðir og af því tilefni útvegaði SBK…
Lesa fréttina Verndum börnin okkar
Jól í Reykjanesbæ

Jól í Reykjanesbæ

Jóladagskrá menningarsviðs 2011 Gömlu jólasveinarnir, Grýla, Leppalúði og jólakötturinn til sýnis í anddyri Duushúsa alla aðventuna. Unnið af Keflvíkingnum Kolbrúnu Guðjónsdóttur. Ljósahús Reykjanesbæjar 2011 Auglýst er eftir tilnefningum um Ljósahús Reykjanesbæjar.  Tilnefningar má senda á ljosa…
Lesa fréttina Jól í Reykjanesbæ
Fyrrum verðlaunahafar.

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2011

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2011 Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2011, fór fram við hátíðlega athöfn í Listasal Duushúsa miðvikudaginn 16. nóv. sl. kl. 18.00.  Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa unnið vel að menningarmálum í bæjarfélaginu og var þetta í fimmtán…
Lesa fréttina Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2011

Nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili verður reist í Reykjanesbæ

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar undirrituðu samkomulag í dag um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ. Hjúkrunarheimilið Hlévangur þar sem nú eru 30 rými, allt fjölbýli, verður lagt niður. …
Lesa fréttina Nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili verður reist í Reykjanesbæ

Íslensku menntaverðlaunin til kennara í Reykjanesbæ

"Þetta er eins og að fá eitt risastórt klapp á bakið," segir Karólína Einarsdóttir, myndmenntakennari við Akurskóla í Reykjanesbæ. Hún fékk Íslensku menntaverðlaunin 2011 í flokki ungra kennara sem í upphafi kennsluferils hafa sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt. Forseti Íslands afhenti verðl…
Lesa fréttina Íslensku menntaverðlaunin til kennara í Reykjanesbæ

Glæsileg undirgöng tekin í gagnið við Grænás

Lengi voru gatnamót Grænásbrautar og Reykjanesbrautar ein hættulegustu gatnamót landsins. Eftir að herinn fór árið 2006 og 1800 manna íbúabyggð þróaðist á svæðinu hefur umferð almennings þvert yfir Reykjanesbrautina aukist, á það jafnt við um akandi, hjólandi og gangandi vegfarendur og hefur umfer…
Lesa fréttina Glæsileg undirgöng tekin í gagnið við Grænás

Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar er meðal sjóða með ábyrgð launagreiðenda sem best standa

Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar er meðal sjóða með ábyrgð launagreiðenda sem best standa, samkvæmt gögnum sem unnin eru úr opinberri skýrslu Fjármálaeftirlitsins.    Fjármögnun lífeyrissjóða með ábyrgð launagreiðenda er með öðrum hætti en almennra lífeyrissjóða og starfa þeir með sérstakri und…
Lesa fréttina Eftirlaunasjóður Reykjanesbæjar er meðal sjóða með ábyrgð launagreiðenda sem best standa