Dagur um málefni fjölskyldunnar

Næstkomandi laugardag þann 26. febrúar kl. 11 - 13 stendur fjölskyldu-og félagssvið Reykjanesbæjar fyrir Degi um málefni fjölskyldunnar í Íþróttaakademíunni. Markmiðið með þessum degi er að vekja athygli á málefnum fjölskyldunnar, mikilvægum tengslum fjölskyldulífs og atvinnulífs, ekki hvað sís…
Lesa fréttina Dagur um málefni fjölskyldunnar
Útsvarslið Reykjanesbæjar er komið í undanúrslit.

Lið Reykjanesbæjar búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Útsvars

Lið Reykjanesbæjar er búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Útsvars þennan veturinn líkt og í fyrr
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum Útsvars

Þemavika tónlistarskólans

 Dagana 21. til 26. febrúar verður haldin hin árlega Þemavika í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Skapast hefur um það hefð í skólanum að febrúarmánuður sé þemamánuður sem lýkur með uppskeru í síðustu viku mánaðarins og hápunkti á Degi tónlistarskólanna, en sá hátíðisdagur er á landsvísu og alltaf síð…
Lesa fréttina Þemavika tónlistarskólans

Leiðsögn um sýningu Óla G.

  Þegar sýning á 23 nýjum verkum Óla G, Augastaðir, var opnuð þann 15. janúar sl. óraði engan fyrir því að einungis örfáum dögum síðar yrði listamaðurinn allur og endi bundinn á ævintýrið sem virtist komið á svo gott skrið. Málverkin „uppfull af sterkum tilfinningum, bjartsýni og leikgleði" o…
Lesa fréttina Leiðsögn um sýningu Óla G.

Hefja byggingu kísilvers í sumar

  Samningar hafa náðst um byggingu kísilvers í Helguvík á Suðurnesjum og mun bygging þess hefjast strax í sumar. Gert er ráð fyrir að 300 störf skapist á byggingartímanum og 90 störf í verinu sjálfu þegar starfsemin hefst. Samningarnir voru undirritaðir í Reykjanesbæ í dag. Skrifað var undi…
Lesa fréttina Hefja byggingu kísilvers í sumar

Fyrirlestur í listasögu í Bíósal

  Laugardaginn 19. febrúar nk. mun Þuríður Sigurðardóttir söng- og myndlistakona halda fyrirlestur í listasögu í Bíósal DUUS húsa kl. 14:30. Þura er ein af okkar ástsælu söngkonum. Hún söng meðal annars með Sumargleðinni. Síðustu ár hefur hún helgað sig meira myndlistinni. Listasagan er henni …
Lesa fréttina Fyrirlestur í listasögu í Bíósal

Heldur fyrirlestur í listasögu í Bíósalnum

Laugardaginn 19. febrúar nk. mun Þuríður Sigurðardóttir söng- og myndlistakona halda fyrirlestur í listasögu í Bíósal DUUS húsa kl. 14:30. Þura er ein af okkar ástsælu söngkonum. Hún söng meðal annars með Sumargleðinni. Síðustu ár hefur hún helgað sig meira myndlistinni. Listasagan er henni mjög hug…
Lesa fréttina Heldur fyrirlestur í listasögu í Bíósalnum
Útsvarsliðið ásamt Árna Sigfússyni bæjarstjóra

Lið Reykjanesbæjar og Fjallabyggðar eigast við í Útsvari í kvöld

Hinn æsispennandi spurningaþáttur Útsvar heldur áfram í kvöld en þá keppir lið Reykjanesbæjar við lið Fjallabyggðar.
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar og Fjallabyggðar eigast við í Útsvari í kvöld
Frá forvarnardegi ungra ökumanna.

Vel heppnaður forvarnardagur ungra ökumanna

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í dag og tóku um 170 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt.
Lesa fréttina Vel heppnaður forvarnardagur ungra ökumanna