Opið hús hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar

Við hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar bjóðum alla velkomna að skoða nýtt varðveisluhús Byggðasafnsins í Rammahúsi á morgun laugardag frá kl. 13 - 17. Í safninu eru skráðir yfir 10 þúsund gripir af fjölbreytilegu og margvíslegu tagi en þeir eiga það þó allir sameiginlegt að tengjast sögu bæjarins. …
Lesa fréttina Opið hús hjá Byggðasafni Reykjanesbæjar

Víðtæk samstaða um verkefni er styrkja lesskilning og jákvæða hegðun

 Víðtæk samstaða er á meðal foreldra og skólafólks í Reykjanesbæ um að bæta lesskilning og lestur- þetta kom m.a. fram á íbúafundi með bæjarstjóra í Keflavík. Í máli Árna bæjarstjóra kom fram að grunnskólar og leikskólar vinna skipulega í þessu og rannsóknir sýna að börnum líður vel í skólanum. Stut…
Lesa fréttina Víðtæk samstaða um verkefni er styrkja lesskilning og jákvæða hegðun

Átta milljarða króna fjárfesting í ferðaþjónustu

Ferðaþjónusta var til umræðu á íbúafundi með bæjarstjóranum í Reykjanesbæ í á þriðjudagskvöld þar sem íbúar í norðurhluta keflavikur hittust í Heiðarskóla. Í máli bæjarstjóra kom fram að fjárfesting í ferðaþjónustu á Suðurnesjum sl. 6 ár nemi um 8 milljörðum kr. Þar ber hæst fjárfesting í Leifsstöð…
Lesa fréttina Átta milljarða króna fjárfesting í ferðaþjónustu

Reykjanesbær greiðir niður skuldir

Reykjanesbær hefur ákveðið að greiða niður skuldir um 2,5 milljarða kr.  Samsvarandi innistæða bæjarsjóðs á reikningi í Landsbankanum er nýtt til að greiða niður skuldabréfaútboð sem bærinn efndi til í október 2008. Í ársreikningi fyrir árið 2009 eru tilgreindar 14,1 milljarður í skuldir og sku…
Lesa fréttina Reykjanesbær greiðir niður skuldir

Skólamáltíðum fjölgar í kreppunni

  Börn í grunnskólum Reykjanesbæjar nýta sér vel hádegisverðina sem í boði eru í skólunum, enda með því allra ódýrasta sem býðst á landinu. Áskrifendum í mat hefur fjölgað talsvert á milli ára, voru um 67% nemenda fyrir tveimur árum en er nú svipað og í fyrra eða um 71% í mars. Árni Sigfússon bæja…
Lesa fréttina Skólamáltíðum fjölgar í kreppunni

Atvinnuklasar í uppbyggingu þrátt fyrir kreppu

  Uppbygging atvinnuklasa að Ásbrú í Reykjanesbæ hefur gengið afar vel þrátt fyrir efnahagskreppuna, að sögn Árna Sigfússonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Þetta kom fram á íbúafundi með bæjarstjóra sem haldinn var í Holtaskóla í Keflavík í gærkvöldi. Árni sagði að starfsmenn Þróunarfélags Keflavíku…
Lesa fréttina Atvinnuklasar í uppbyggingu þrátt fyrir kreppu

Fjölbreytt dagskrá á bókasafnsdaginn

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn næstkomandi fimmtudag, 14. apríl. Bókasafn Reykjanesbæjar tekur þátt í deginum og ætlar að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Meðal þess sem boðið verður upp á er notendafræðsla fyrir almenning í upplýsingaleit í Gegni, getraun úr þekktum …
Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá á bókasafnsdaginn

Fanney matráður á Tjarnarseli kvödd

Í dag kvaddi Fanney Sigurðardóttir matráður í Tjarnarseli en þetta var síðasti vinnudagurinn hennar eftir 34 ára farsælt starf í leikskólanum. Hún var kvödd af börnum og starfsfólki með skemmtidagskrá á sal þar sem hver deild söng fyrir hana uppáhaldslagið sitt.  Börnin afhentu Fanneyju kveðjuk…
Lesa fréttina Fanney matráður á Tjarnarseli kvödd

hh

,,Hrynjandinn er dansfífl" nefnist sýning Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur sem opnaði síðasta laugardag 9.apríl í Suðsuðvestur, Keflavík. Bryndís Hrönn stillir saman myndbandsverki, texta, ásamt munum sem tengjast henni persónulega. Það sem helst hefur heillað Bryndísi Hrönn við undirbúning s…
Lesa fréttina hh

Sterkar undirstöður til að styrkja sjávarútveg

Tækifæri í sjávarútvegi og vinnslu voru rædd á íbúafundi með bæjarstjóra Reykjanesbæjar í Höfnum í síðustu viku. Árni Sigfússon hélt því fram að óvíða á landinu væru eins sterk tækifæri til klasamyndunar fyrirtækja tengdum sjávarútvegi og vinnslu því undirstöðurnar væru enn mjög sterkar á Suðurnes…
Lesa fréttina Sterkar undirstöður til að styrkja sjávarútveg