List án landamæra 2011

Sveitarfélögin á Suðurnesjum taka nú í þriðja sinn þátt í hinni mögnuðu hátíð List án landamæra. Markmið hennar er fjölbreytni, að sjá tækifæri í stað takmarkana. Hátíðin er vettvangur til að koma listsköpun fólks með fötlun á framfæri og síðast en ekki síst að koma á samstarfi á milli fatlaðs og …
Lesa fréttina List án landamæra 2011

Umferðar- og öryggisþing haldið í Reykjanesbæ

Þetta er annað árið í röð sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar stendur fyrir slíku þingi. Að þessu sinni voru þrjú framsöguerindi. Davíð Viðarsson nemi í Byggingarverkfræði með áherslu á umferðarmálum fór yfir grunnvinnu umferðaröryggisáætlunargerðar sem hann vinnur nú að sem lokaverkefn…
Lesa fréttina Umferðar- og öryggisþing haldið í Reykjanesbæ

Umferðar- og öryggisþing haldið í Reykjanesbæ

  Fimmtudaginn 28. apríl verður Umferðar- og öryggisþing Reykjanesbæjar haldið í bíósal DUUS húsa kl. 17:00 Á þinginu verða starfsmenn Umhverfis- og skipulagssviðs og aðrir fagaðilar með erindi. Tilgangurinn er að setjast saman til skrafs og ráðagerða og benda á hættur sem fyrirfinnast í bænu…
Lesa fréttina Umferðar- og öryggisþing haldið í Reykjanesbæ

Árshátíð hæfingarstöðvarinnar

Árleg árshátíð Hæfingarstöðvarinnar var haldin hátíðlega þann 15.apríl sl. Fyrirtæki á Suðurnesjum styrktu Hæfingarstöðina um glæsilega happdrættisvinninga en þess má geta að allir fengu happdrættisvinning. Skemmtiatriðin voru heimatilbúin og einkar glæsileg í ár. Guðmundur Hermannsson lék svo fyrir…
Lesa fréttina Árshátíð hæfingarstöðvarinnar

Þriggja ára áætlun gerir ráð fyrir lækkun skulda

  Reykjanesbær áætlar að svonefnt skuldahlutfall bæjarsjóðs verði komið niður í 195% árið 2014, samkvæmt þriggja ára áætlun sem lögð var fram í bæjarstjórn í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur og peningalegar eignir verði nýttar til að greiða niður skuldir á tímabilinu. Gert er ráð fy…
Lesa fréttina Þriggja ára áætlun gerir ráð fyrir lækkun skulda

Barnahátíð í Reykjanesbæ

  Barnahátíð verður haldin í sjötta sinn í Reykjanesbæ dagana 20. - 23. apríl n.k. Markmið hátíðarinnar er að skapa foreldrum og börnum fjölbreytt tækifæri til frjórrar og gefandi samveru og stuðla þannig að fjölskylduvænum Reykjanesbæ. Hátíðin hefur ávallt verið sett í kringum sumardaginn fyrsta o…
Lesa fréttina Barnahátíð í Reykjanesbæ

Óánægja með fækkun strætóferða

Á íbúafundum með bæjarstjóra Reykjanesbæjar að undanförnu hefur komið fram nokkur óánægja með fækkun strætóferða á þessu ári. Samkvæmt upplýsingum sem bæjarstjóri hefur kynnt á fundunum eru fyrstu tvær morgunferðir um allan bæ tengdar upphafstíma í vinnu og skóla óbreyttar en eftir það er ekið á klu…
Lesa fréttina Óánægja með fækkun strætóferða

Fjölgun tækifæra til framhaldsnáms

Á íbúafundi með bæjarstjóra Reykjanesbæjar að Ásbrú í síðustu viku voru ýmsar fróðlegar upplýsingar veittar um menntun og aukin tækifæri til framhaldsnáms. Í máli Árna bæjarstjóra kom fram að mikil aðsókn hefur verið að Fjölbrautaskóla Suðurnesja á undanförnum árum og komast að færri en vilja. …
Lesa fréttina Fjölgun tækifæra til framhaldsnáms

Ársreikningur Reykjanesbæjar

  Bæjarsjóður Reykjanesbæjar skilaði 639,7 milljón kr. rekstrarhagnaði árið 2010, samkvæmt ársreikningi bæjarins sem lagður var fram í bæjarstjórn í dag. Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var jákvæð um tæpar 351 milljónir kr. eða 4,86%. Samstæða Reykjanesbæja…
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar

Íbúar í Starmóa taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið á í Starmóa í Reykjanesbæ. Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annars og fylgjast með hýbílum þegar nágrannar eru að heiman.
Lesa fréttina Íbúar í Starmóa taka upp nágrannavörslu