Frá undirritun.

Samningur um þróun efnavinnslugarðs í Helguvík

Reykjanesbær og Carbon Recycling International (CRI) skrifuðu í dag undir samstarfssamning um þróun og uppbyggingu umhverfisvæns efnavinnslugarðs í Helguvík. Efnavinnslugarður er svæði þar sem fyrirtæki í efnavinnslu eru tengd saman þannig að þau nýta aukaafurðir og losun hvers annars til að draga ú…
Lesa fréttina Samningur um þróun efnavinnslugarðs í Helguvík
Dröfn Rafnsdóttir kennsluráðgjafi.

Námstefna á Akureyri

Föstudaginn 12. október var haldinn sameiginleg námstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands undir yfirskriftinni: Forysta til framfara - árangursrík stjórnun grunnskóla Dagskráin var mjög áhugaverð og sóttu margir skólastjórnendur og skólafólk af Suðurnesjum námstefnuna…
Lesa fréttina Námstefna á Akureyri
Falleg vetrarmynd frá Brú milli heimsálfa.

Reykjanesbær í 6. sæti heimsókna á vetrartíma

Ný könnun Ferðamálastofu meðal erlendra ferðamanna sem dvöldu á Íslandi á vetrartíma frá september 2011 til maí 2012 sýnir að af 35 stöðum  sem spurt var sérstaklega um varðandi heimsóknir lenti Reykjanesbær í 6. sæti yfir flestar heimsóknir. Tæplega 22% svarenda sögðust hafa heimsótt Reykjanesbæ. L…
Lesa fréttina Reykjanesbær í 6. sæti heimsókna á vetrartíma
Lestur í Njarðvíkurskóla.

Lestu meira, lestu betur!

Njarðvíkurskóli hefur unnið markvisst eftir Lestrarstefnu sem unnin var af deildarstjórum skólans frá hausti 2011. Niðurstöður lestrarprófa sýna að þessi vinna hefur skilað betri og skilvirkari árangri í lestri og lesskilningi á milli ára hjá allflestum nemendum. Samkvæmt stefnunni fá nemendur sem n…
Lesa fréttina Lestu meira, lestu betur!
Svanhildur Eiríksdóttir verkefnisstjóri bókasafns stýrði göngu.

Vel heppnuð bókmenntaganga

Reykjanesbær er bara nokkuð ríkur af bókmenntun. Það kom í ljós þegar starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar bauð upp á bókmenntagöngu í heilsu- og forvarnarviku. Af nógu var að taka, þannig að göngurnar verða án efa fleiri í framtíðinni. Góður hópur fólks var mættur á Bókasafnið fyrir kl. 11:00 sl. l…
Lesa fréttina Vel heppnuð bókmenntaganga
Frá undirritun samning vegna nýrrar æfingaaðstöðu.

Bardagahús í Reykjanesbæ

Júdódeild UMFN og Taekwondodeild Keflavíkur fá langþráða æfingaaðstöðu að Iðavöllum 12. Framkvæmdir við að breyta húsnæðinu, sem er 430 fermetrar, í æfingaaðstöðu fyrir júdó og taekwondo eru þegar hafnar og gert ráð fyrir því að fyrsta æfingin geti farið fram um næstu mánaðarmót. Stjórnarfólk í báð…
Lesa fréttina Bardagahús í Reykjanesbæ
Erla Björg kynnti niðurstöður um geðheilsu unglinga sem koma á Vog.

Áfengisvandi er sjaldan einn á ferð

Unglingar með ADHD, mótþróaþrjóskuröskun og hegðunarröskun í vímuefnameðferð á Vogi Erla Björg Birgisdóttir, sálfræðingur á Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar, flutti fyrirlestur á Haustráðstefnu SÁÁ og kynnti niðurstöður rannsóknar sinnar á geðheilsu unglinga sem koma á sjúkrahúsið Vog.  Niðurstöður…
Lesa fréttina Áfengisvandi er sjaldan einn á ferð
Tekist á í reiptogi.

Myllubakkaskóli í samstarfi við skóla í Danmörku

Nemendur Myllubakkaskóla sækja Dani heim Mánudaginn 8. október héldu 33 nemendur 10. bekkjar og 3 kennarar til Danmerkur. Ferðinni er heitið til Aarup á Fjóni þar sem heimsóttur verður skóli sem Myllubakkaskóli er í samstarfi við.  Nemendur munu gista á heimilum danskra nemenda og fylgja þeim í sk…
Lesa fréttina Myllubakkaskóli í samstarfi við skóla í Danmörku
Starfsfólki Reykjanesbæjar er ekki mismunað eftir kyni.

Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.

Í kjölfar könnunar BSRB, sem sýnir að óútskýrður kynbundinn launamunur hjá hinu opinbera nemur í dag 13,1% og hefur aukist frá síðustu könnun, óskaði Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ eftir upplýsingum frá starfsþróunarstjóra bæjarins um mögulegan kynbundinn launamun hjá bænum. Í svari starfs…
Lesa fréttina Enginn kynbundinn launamunur hjá Reykjanesbæ.
Einn af öflugu sundmönnum ÍRB.

Samfélagsleg skylda bæjarfélaga að styðja vel við íþróttastarf

Aðstaða til íþróttaiðkunar í Reykjanesbæ er að mestu leyti mjög góð og undanfarin ár hefur bæjarfélagið staðið vel að þeirri uppbyggingu. Mikil ánægja er með samskipti íþróttahreyfingarinnar við starfsmenn íþróttamannvirkja og embættismenn bæjarins. Það er samfélagsleg skylda bæjarfélaga að styðja v…
Lesa fréttina Samfélagsleg skylda bæjarfélaga að styðja vel við íþróttastarf