Kiðlingurinn Ása

Kiðlingurinn Ása fæddist á Barnahátíð

Fyrsti kiðlingurinn sem hefur fæðst í Landnámsdýragarðinum á síðustu tveimur árum fæddist í gær, sunnudag, á Barnahátíðnni sem haldin var í sjöunda sinn um nýliðna helgi.  Kiðlingurinn hefur fengið nafnið Ása.  Fjöldi fólks heimsótti Ásu í gær en ætla má að um 2 þúsund manns hafi komið í Landnámsdýr…
Lesa fréttina Kiðlingurinn Ása fæddist á Barnahátíð
Horft yfir Reykjanes

Reykjanesbær kynnir klasa í framtíðarstörfum

Styrkleikar í umhverfi Reykjaness mynda álitlegustu  framtíðarklasana í atvinnuverkefnum. Á íbúafundum með bæjarstjóra, sem  nú standa yfir í Reykjanesbæ, ræðir hann m.a. um styrkleika svæðisins í atvinnumálum. Hann lýsir því hvernig sé unnið að styðja sköpun fjölbreyttra  starfa sem byggi á sameigi…
Lesa fréttina Reykjanesbær kynnir klasa í framtíðarstörfum
Freyja mamma

Fyrsti kiðlingurinn fæðist í Landnámsdýragarðinum

Fyrsti kiðlingurinn fæddist í Landnámsdýragarðinum í morgun kl.10.10. Mamman er geitin Freyja.  Heilsast þeim báðum vel.  Kiðlingurinn er fyrsta dýrið sem fæðist í Landnámsdýragarðinum sem opnaði fyrst fyrir tveimur árum síðan. 
Lesa fréttina Fyrsti kiðlingurinn fæðist í Landnámsdýragarðinum
Sendiherrakort Víkingaheima

Viltu verða sendiherra?

Víkingaheimar hafa gengið í gegnum mikla endurnýjun síðustu vikur og ýmsar breytingar eru nú þegar komnar í gagnið og aðrar á leiðinni. Upplifunin er um leið orðin mun fjölbreyttari og auðvelt að eyða dagsparti við að skoða og reyna allt sem þarna er í boði. Víkingaheimar eru ekki bara eitt sýningar…
Lesa fréttina Viltu verða sendiherra?
Keilir fagnar nú 5 ára afmæli

Keilir 5 ára og ný heimasíða opnuð

Keilir, fagnaði 5 ára afmæli í gær. Af því tilefni var haldin samkoma í Andrews Theater þar sem m.a. Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands flutti ávarp, stofnuð voru hollvinasamtök Keilis og opnuð var ný og vönduð heimasíða. Nánar á www.keilir.net
Lesa fréttina Keilir 5 ára og ný heimasíða opnuð

Velkomin á Barnahátíð í Reykjanesbæ dagana 12. og 13. maí

Frítt á alla viðburði Barnahátíð í Reykjanesbæ verður sett með formlegum hætti fimmtudaginn 10. maí í Duushúsum þegar sýningin „Sögur og ævintýri“ verður opnuð að viðstöddum elstu börnum allra tíu leikskólanna í bænum. Sýningin er leikskólahluti Listahátíðar barna sem er samstarfsverkefni Listasafn…
Lesa fréttina Velkomin á Barnahátíð í Reykjanesbæ dagana 12. og 13. maí
Ráðhús Reykjanesbæjar

Hagkvæmur rekstur hjá Reykjanesbæ

Lágur launa- og rekstrarkostnaður á íbúa Samkvæmt ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2011 sem nú er verið að samþykkja er launakostnaður á íbúa næstlægstur hjá Reykjanesbæ þegar bornir eru saman ársreikningar bæjarsjóða 8 stærstu sveitarfélaga á landinu. Launakostnaður hjá Garðabæ reynist vera …
Lesa fréttina Hagkvæmur rekstur hjá Reykjanesbæ
Horft yfir Reykjanesbæ

Aðeins Garðabær og Reykjanesbær skila hagnaði

Í umfjöllun Morgunblaðsins miðvikudaginn 9. maí eru bornir saman ársreikningar átta stærstu sveitarfélaga á landinu. Þar kemur m.a. fram að aðeins tvö sveitarfélög af átta stærstu skila hagnaði af bæjarsjóði (A-hluta) en það eru Garðabær og Reykjanesbær. Í Umfjöllun um Reykjanesbæ segir:  "Reykjane…
Lesa fréttina Aðeins Garðabær og Reykjanesbær skila hagnaði
Skólastelpur

Aukning áskrifta skólamáltíða í Reykjanesbæ

Um 75% allra nemenda í grunnskólum Reykjanesbæjar sem eru nær 2000 talsins nýta sér að kaupa skólamáltíð í áskrift. Á sama tíma í fyrra var þetta hlutfall 70%, svipað og árin á undan. Þetta er því hærra hlutfall en verið hefur undanfarin ár. Árni Sigfússon bæjarstjóri sagði á íbúafundi í Innri Njarð…
Lesa fréttina Aukning áskrifta skólamáltíða í Reykjanesbæ
Bestu vinir í bænum.

List án landamæra - Brúðkaupsdraumur

Komdu í leikhús! Undanfarna tvo mánuði hefur hópur af áhugaleikurum og söngvurum verið á stífum æfingum í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ. Þar hefur verið unnið út frá spuna og persónusköpun og handrit skrifað út frá hugmyndum sem komu fram. Leikritið sem er í sjö stuttum þáttum hefur fengið nafnið Br…
Lesa fréttina List án landamæra - Brúðkaupsdraumur