Horft yfir Duushús

Duushúsin 10 ára, fjöldi sýninga opnaðar um helgina

Nýjar sýningar í öllum sölum Duushúsa Nú eru tíu ár liðin frá því að Duushúsin, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar opnuðu með sýningunni Bátasafn Gríms Karlssonar. Bátaflotinn samanstóð þá af 59 líkönum en er nú kominn yfir eitt hundrað og alltaf ný að bætast við. Sýningarsölunum hefur einni…
Lesa fréttina Duushúsin 10 ára, fjöldi sýninga opnaðar um helgina
Ásdís Kristinsdóttir

Ásdís Kristinsdóttir lætur af störfum í Sundmiðstöðinni

Ásdís Kristinsdóttir var kvödd í dag eftir farsælt starf í Vatnaveröld / Sundmiðstöð.   Af því tilefni þakkaði Árni Sigfússon, bæjarstjóri, Addý fyrir vel unnin störf.  Samstarfsfólk hennar færði henni einnig kveðjugjafir og svo var boðið í kaffi að hætti Sundmiðstöðvarinnar.  Við þökkum Addý samsta…
Lesa fréttina Ásdís Kristinsdóttir lætur af störfum í Sundmiðstöðinni
Einkennismynd Startup Iceland

Suðurnesin: Sílikondalur Íslands

Ráðstefnan Startup Iceland verður haldin þann 30. maí næstkomandi í menningarhúsinu Andrews á Ásbrú í Reykjanesbæ. Á Startup Iceland ráðstefnunni koma saman frumkvöðlar, fjárfestar og fyrirmenni hvaðanæva af úr heiminum til þess að efla þróun sjálfbærra vistkerfa fyrir sprotafyrirtæki (e. Startup e…
Lesa fréttina Suðurnesin: Sílikondalur Íslands
Starfsfólk Vinnuskóla Reykjanesbæjar snyrtir og gróðursetur á Duustorgi.

Umsókn í Vinnuskólann

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Umsókn í Vinnuskólann
Frá fundaröð bæjarstjóra

Tíunda árinu í fundaröð bæjarstjóra lokið

Föst hefð er komin á íbúafundi í Reykjanesbæ. Nú var að ljúka tíunda árinu þar sem Árni Sigfússon bæjarstjóri hefur ásamt helstu stjórnendum sviða og stofnana fundað með íbúum bæjarhluta í Reykjanesbæ á hverju ári, í 5-6 bæjarkjörnum.  Á fundunum er farið yfir sameiginleg mál bæjarbúa en síðan er ge…
Lesa fréttina Tíunda árinu í fundaröð bæjarstjóra lokið
Mikilvægt er að fá foreldra grunnskólabarna með í þessa vinnu

Umferðar- og öryggisþing í Reykjanesbæ

Fimmtudaginn 24. maí verður Umferðar- og öryggisþing Reykjanesbæjar haldið í bíósal DUUS húsa kl. 17:00 Unnið hefur verið að ýmsum úrbótum til að auka umferðaröryggi og má þar nefna hraðamælingar, aðgerðir til að draga úr hraðakstri og markvisst samstarf við lögreglu þar sem unnið hefur verið gegn …
Lesa fréttina Umferðar- og öryggisþing í Reykjanesbæ

Krakkaskák í Reykjanesbæ

  Krakkaskák.is er heimasíða sem fór í loftið 14. febrúar 2012. Þar geta börn lært að tefla með því að horfa á kennslumyndbönd og einnig skráð sig í krakkaskáklið og teflt við önnur börn á netinu alveg frítt. Krakkaskák byrjaði að heimsækja börn í skólum í Reykjanesbæ, Garði, Sandgerði og Grinda…
Lesa fréttina Krakkaskák í Reykjanesbæ

Góður árangur sundmanna á Landsbankamóti í Vatnaveröld

Síðastliðna helgi var Landsbankamótið í sundi haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Rúmlega 500 sundmenn tóku þátt í mótinu frá 14 félögum. Mótið er það stærsta sem haldið er hér á landi af félagsliði og er alltaf mjög skemmtilegt með Eurovison stemmningu bæði á bakka og í Holtaskóla þar sem liðin gis…
Lesa fréttina Góður árangur sundmanna á Landsbankamóti í Vatnaveröld

Framkvæmdir

Umhverfis og skipulagssvið Reykjanesbæjar hefur fyrir hönd Reykjanesbæjar samið við HUG – Verktaka um smíði á viðbyggingu við Brekkustíg 11 – Öspina, sem er sérdeild fyrir fatlaða. Verkið var boðið út nú á vormánuðum og voru HUG- verktakar lægstir fimm bjóðenda. Áætlað er að framkvæmdir hefjist m…
Lesa fréttina Framkvæmdir
Húsnæði Keilis

80 fyrirtæki og 1800 íbúar komin á Ásbrú,

80 fyrirtæki og 1800 íbúar komin á Ásbrú -sem  fyrir aðeins 5 árum var draugabær. Yfir 80 fyrirtæki  og stofnanir hafa sest að með starfsemi  á því svæði sem áður tilheyrði bandaríska varnarliðinu en tilheyrir nú Ásbrú í Reykjanesbæ.  Fyrir aðeins fimm árum síðan bjó þar ekki nokkur maður eftir brot…
Lesa fréttina 80 fyrirtæki og 1800 íbúar komin á Ásbrú,