Fulltrúar frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Reykjanesbæ, ásamt verðlaunahöfum.

Viðurkenning fyrir fyrirmyndarhegðun á NFS böllum í vetur

Nemendafélag Fjölbrautarskóla Suðurnesja í samstarfi við foreldrafélag skólans og Reykjanesbæ, veittu viðurkenningu tveimur heppnum einstaklingum sem höfðu mætt á dansleiki á vegum nemendafélagsins sl. vetur án þess að neyta áfengis.
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir fyrirmyndarhegðun á NFS böllum í vetur
Frá virkjun.

Virkjun mannauðs á Reykjanesi í sumarfrí

Starfssemi Virkjunar fyrir sumarfrí lauk 11. júní sl. Líkt og kunnugt er þá tók Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar við stjórninni í janúar á þessu ári.
Lesa fréttina Virkjun mannauðs á Reykjanesi í sumarfrí
Sumar í Reykjanesbæ.

Sumar í Reykjanesbæjar app komið út!

Nú er um að gera að skoða hvað er í boði fyrir börnin okkar á seinni námskeiðunum. Upplýsingar um skráningar í seinni námskeiðin má finna í nýja appinu. Sækja má ókeypis útgáfu af appinu í Appstore og Playstore hjá Android.  
Lesa fréttina Sumar í Reykjanesbæjar app komið út!
Gilitrutt í uppfærslu Lottu.

Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt

Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt glænýtt íslenskt leikrit um tröllskessuna Gilitrutt í Skrúðgarðinum við ytri-Njarðvíkurkirkju 27. jún, fim, 18:00. Þetta er sjöunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn tekist á við Stígvélaða köttinn, Mjallhvíti o…
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt
Grænfána flaggað við Holt.

Leikskólinn Holt fær Grænfánann í þriðja sinn

Leikskólinn Holt hlaut þann heiður að fá Grænfánann afhentan í þriðja sinn síðastliðinn föstudag en þann dag var einnig haldin sumarhátíð skólans. Markmið með umhverfismennt er að gera börn og kennara meðvitaðri um umhverfi sitt. Leikskólinn Holt hefur unnið ötullega að umhverfismálum undanfarin ár …
Lesa fréttina Leikskólinn Holt fær Grænfánann í þriðja sinn
Frá framkvæmd við ungmennagarð.

Ungmennagarður rís í Reykjanesbæ

Þann 21. júní sl. hófst fyrsti hluti framkvæmda við svokallaðan ungmennagarð sem mun rísa við 88 Húsið.
Lesa fréttina Ungmennagarður rís í Reykjanesbæ

Grænir fingur á heilsuleikskólanum Háaleiti

Börnin á Heilsuleikskólanum Háaleiti hafa verið dugleg núna í vor og byrjun sumars að gróðursetja. Þeim til aðstoðar er Björk, fagstjóri í listsköpun, en segja má að hún sé aðal „garðálfurinn“ þeirra. Í bakgarðinum hafa börnin sett niður kartöflur, gulrætur, jarðarber, salat og ýmsar kryddjurtir.  …
Lesa fréttina Grænir fingur á heilsuleikskólanum Háaleiti
Það er friðsamlegt að gróðursetja tré í sameiningu.

Friðarhlaupið til Reykjanesbæjar

Friðarhlaup um allt Ísland 20. júní - 12. júlí
Lesa fréttina Friðarhlaupið til Reykjanesbæjar
Leikskólastjórar.

Leikskólastjórar Reykjavíkurborgar kynna sér leikskólastarf í Reykjanesbæ

Rúmlega fimmtíu leikskólastjórar úr Reykjavík ásamt starfsfólki skóla og frístundasviðs voru á ferðinni í Reykjanesbæ í síðustu viku til að kynna sér starf leikskólanna í bænum.  Skoðaðir voru sjö leikskólar og einnig kynntu leikskólastjórarnir sér starf Keilis og Eldeyjar á Ásbrú.  Í lok dagsins va…
Lesa fréttina Leikskólastjórar Reykjavíkurborgar kynna sér leikskólastarf í Reykjanesbæ
Frá Víkingaheimum.

Meistari Jakob og Víkingaheimar

Hvað  eiga þessir tveir sameiginlegt? Sennilega fátt nema þó það mikilvæga atriði, að vera til á mörgum tungumálum. Í kjölfar endurnýjunar á sýningum í Víkingaheimum eru nú allar sýningarnar á fjórum tungumálum og sumar á sex þar sem þær hafa nú verið þýddar á ensku, þýsku og frönsku auk þess sem t…
Lesa fréttina Meistari Jakob og Víkingaheimar