Aðstoð við rafræn auðkenni í Bókasafni Reykjanesbæjar

Kjósendur þurfa að nota Íslykil eða rafrænt skilríki til að taka þátt í rafrænu íbúakosningunni sem nú stendur sem hæst í Reykjanesbæ. Boðið er upp á aðstoð við að nálgast Íslykil og þeir aðstoðaðir sem eiga rafrænt skilríki í Bókasafni Reykjanesbæjar á opnunartíma safnsins. Safnið er opið kl. 09:…
Lesa fréttina Aðstoð við rafræn auðkenni í Bókasafni Reykjanesbæjar

Hæstiréttur staðfestir niðurstöður héraðsdóms

Hæstiréttur Íslands staðfestir í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness að vísa frá kröfum AGC ehf.  á hendur Reykjanesbæ, Reykjaneshöfn og Thorsil ehf. vegna Berghólabrautar 4 í Helguvík. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður 21. október sl. að kröfur AGC ehf. væru vanreifaðar og vísaði henni frá d…
Lesa fréttina Hæstiréttur staðfestir niðurstöður héraðsdóms

Suðurnesjaþema í Bókakonfekti í kvöld

Fimmtudagskvöldið 26.nóvember kl. 19:30 verður hið árlega Bókakonfekt Bókasafnsins í Ráðhúsinu, Tjarnargötu 12. Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson,  Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Ásmundur Friðriksson lesa upp úr nýjustu bókum sínum. Þau tengjast öll Suðurnesjum á einn eða annan hátt. Eitthv…
Lesa fréttina Suðurnesjaþema í Bókakonfekti í kvöld
Desemberdagskrá.

Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu á laugardag

Næstkomandi laugardag, 28. nóvember kl. 17, verða ljósin tendruð á jólatrénu á Tjarnargötutorgi sem vinabær okkar í Noregi, Kristiansand, hefur fært íbúum bæjarins að gjöf í yfir 50 ár. Sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Landsverk, mun afhenda tréð og forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, Guðbran…
Lesa fréttina Ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu á laugardag

Mikilvægt að allir kjósi

Í nótt, aðfararnótt þriðjudagsins 24. nóvember, var opnað fyrir rafræna íbúakosningu um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík og stendur hún í 10 daga. Það er gríðarlega mikilvægt að allir íbúar Reykjanesbæjar, 18 ára og eldri, taki þátt í kosningunni. Aðeins þannig fæst fram skýr mynd af því hve…
Lesa fréttina Mikilvægt að allir kjósi

Rafræn íbúakosning er hafin

Rafræn íbúakosning um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík er hafin. Íbúum gefst kostur á að kjósa til 02:00 þann 4. desember og eins oft og hver vill, ef skoðanir kunna að breytast eftir að kosið hefur verið. Svarvalmöguleikar verða tveir, hlynntur eða andvígur deiliskipulagsbreytingunni. Ef merk…
Lesa fréttina Rafræn íbúakosning er hafin
Frá íbúafundi.

Álver í Helguvík ekki lengur inn í efnahagsspám

Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ munu leggja traust sitt á eftirlitsstofnanir til að tryggja að mengun stóriðjufyrirtækja í Helguvík fari ekki yfir leyfileg mörk. Ekki sé líklegt að álver muni rísa í Helguvík á næstu árum. Mengunin er helsta áhyggjuefni þeirra íbúa sem eru mótfallnir breytingu á deiliski…
Lesa fréttina Álver í Helguvík ekki lengur inn í efnahagsspám
Frá samkomunni í Duus Safnahúsum.

Stuðningsaðilum Ljósanætur færðar þakkir

Ljósanótt var nú haldin í 16. sinn og að þessu sinni var lagt upp með nokkrar breytingar í huga.  Ákveðið hafði verið að draga úr kostnaði bæjarfélagsins við hátíðina en höfða þess í stað með ákveðnari hætti  til bæjarbúa og fyrirtækja með von um gott framlag, bæði í formi viðburða og fjármagns því …
Lesa fréttina Stuðningsaðilum Ljósanætur færðar þakkir

Reykjanes jarðvangur fær aðild að nýrri áætlun UNESCO

Reykjanes jarðvangur er nú aðili að UNESCO jarðvangsáætluninni UNESCO Global Geoparks, sem samþykkt var nýverið á aðalráðstefnu UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna í París. Áætlunin er sú fyrsta síðan Heimsminjaskráin var stofnuð árið 1972. Nýja samþykktin þykir tímabær viðurkenning stj…
Lesa fréttina Reykjanes jarðvangur fær aðild að nýrri áætlun UNESCO
Böðvar og Guðbrandur.

Böðvar Jónsson á met í fundarsetu í bæjarstjórn

Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins náði þeim einstaka árangri í gær að sitja sinn 400. bæjarstjórnarfund. Böðvari voru færðar sérstakar þakkir fyrir vel unnin störf í þágu bæjarbúa en hann hefur verið bæjarfulltrúi í yfir 20 ár. Í máli Guðbrands Einarssonar forseta bæjarstjórnar kom …
Lesa fréttina Böðvar Jónsson á met í fundarsetu í bæjarstjórn