Frá fundi ungmennaráðs með bæjarstjórn.

Unga fólkið vill aukna fræðslu

Aukin fræðsla í skólum er það sem unga fólkið í ungmennaráð Reykjanesbæjar lagði áherslu á á fundi með bæjarstjórn í gær. Forseti bæjarstjórnar tók sérstaklega fram hversu kraftmiklar ræður unga fólksins voru en þetta er í annað sinn sem ungmennaráðið fundar með bæjarstjórn á þessu ári. Það er marg…
Lesa fréttina Unga fólkið vill aukna fræðslu

Íbúafundur vegna íbúakosningar í Stapa 19. nóvember

Íbúafundur vegna rafrænnar íbúakosningar í Reykjanesbæ 24. nóvember til 4. desember, um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík, verður haldinn í Stapa fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00. Á fundinum verður tilurð og fyrirkomulag kosningarinnar kynnt, ásamt sjónarmiðum bæjaryfirvalda og íbúa sem eru …
Lesa fréttina Íbúafundur vegna íbúakosningar í Stapa 19. nóvember
Við afhendingu Súluverðlauna

Rannveig Garðarsdóttir leiðsögumaður fékk Súluna

Rannveig Lilja Garðarsdóttir svæðisleiðsögumaður fékk Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2015 fyrir framlagt sitt til kynningar á menningu og sögu Suðurnesja. Verðlaunin voru veitt í Duus safnahúsum í kvöld og á sama tíma var sýningin „Kvennaveldið: Konur og kynvitund“ opnuð í húsinu. Þar…
Lesa fréttina Rannveig Garðarsdóttir leiðsögumaður fékk Súluna

Samkomulag sem miðar að fækkun brota og öflugari forvörnum

Opnunartími veitinga- og skemmtistaða í Reykjanesbæ verður styttur frá og með 1. desember nk. og reglur um persónuskilríki hertar. Þá skulu gestir hafa yfirgefið staðinn kl. 04.30. Ekki verður heimilt að hleypa inn á staðinn eftir kl. 04:00 né selja áfengi.  Einungis tekið við gildum persónuskilríkj…
Lesa fréttina Samkomulag sem miðar að fækkun brota og öflugari forvörnum

Deilt um skaðsemi gúmmíkurls

Engar óyggjandi sannanir hafa borist á skaðsemi svarts gúmmíkurls, sk. SBR gúmmí, á heilsu fólks, þó kurlið sem slíkt sé ekki æskilegt til notkunar á sparkvöllum þar sem það innheldur eiturefni eins og allt svart gúmmí. Minni líkur eru á skaðsemi við notkun kurls utandyra. Læknafélag Íslands hefur…
Lesa fréttina Deilt um skaðsemi gúmmíkurls
Eitt af verkunum á sýningunni.

Kvennaveldið og Menningarverðlaunin

Ný sýning í Listasafni Reykjanesbæjar „Kvennaveldið: Konur og kynvitund“ heitir sýning sem opnuð verður á vegum Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum í Reykjanesbæ föstudaginn 13. nóvember kl. 18. Á sýningunni er að finna verk eftir tólf listakonur, Doddu Maggý, Guðnýju Kristmanns, Guðrúnu Tr…
Lesa fréttina Kvennaveldið og Menningarverðlaunin

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar lögð fram til fyrri umræðu

Þrír af fjórum megin þáttum aðgerðaráætlunar í fjármálum Reykjanesbæjar, Sóknarinnar, hafa verið virkjaðir. Þeir eru; hagræðing í rekstri, aðhald í fjárfestingum og verulega dregið úr fjárstreymi úr A-hluta bæjarsjóðs í B-hluta fyrirtæki. Markmiðið er að stöðva slíkt fjárstreymi alveg og gera B-hlut…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar lögð fram til fyrri umræðu

Norrænir kvikmyndadagar í Bíósal Duus

Norrænu félögin á Suðurnesjum standa fyrir norrænum kvikmyndadögum í Duus 11., 12. og 14. nóvember. Sýndar verða sex norrænar kvikmyndir og er aðgangur ókeypis að þeim öllum. Norræn bókasafnavika hefst auk þess í dag og þar er þemað vinátta. Bíósalurinn í Duus safnahúsum er einn elsti bíósalur land…
Lesa fréttina Norrænir kvikmyndadagar í Bíósal Duus

Netspjall þjónustuviðbót hjá Reykjanesbæ

Þjónustuver Reykjanesbæjar býður nú upp á Netspjall til að auka þjónustu við viðskiptavini bæjarins. Í Netspjalli, sem sýnilegt er vinstra megin á heimasíðu þessa vefjar, er hægt að setja inn stuttar og einfaldar fyrirspurnir og er markmiðið að svara þeim fljótt og örugglega.  Að sögn…
Lesa fréttina Netspjall þjónustuviðbót hjá Reykjanesbæ

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2016 til 2019 til fyrri umræðu

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2016 – 2019 var lögð fram í bæjarstjórn í gær, þriðjudaginn 3. nóvember og fór til fyrri umræðu. Frekari umræðum var frestað til bæjarstjórnarfundar 17. nóvember nk.  Í fjárhagsáætluninni kemur fram að í bæjarsjóði (A-hluta) hefur framlegð rekstrar batnar ve…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2016 til 2019 til fyrri umræðu