Hækkun útsvars til innheimtu 2016

Vakin er athygli á því að þótt álagningarprósenta útsvars í Reykjanesbæ hafi hækkað þann 1. janúar 2015 í 15,05% mun innheimt útsvarshlutfall áfram verða það sama um allt land þ.e. 14,44%. Þetta er vegna innheimtureglna Fjársýslu ríkisins sem sér um innheimtu fyrir ríki og sveitarfélög. Leiðrétt…
Lesa fréttina Hækkun útsvars til innheimtu 2016

Breyting á opnunartíma Sundmiðstöðvar

Nokkrar breytingar verða gerðar á opnunartíma Sundmiðstöðvar og Vatnaveraldar 1. mars nk. Opnunartíminn mánudaga til fimmtudaga helst óbreyttur, kl. 06.30 til 20:00, en á föstudögum lokar kl. 19:00. Opið verður á laugardögum og sunnudögum kl. 09:00 til 17:00. Sundlaugargestir þurfa að yfirg…
Lesa fréttina Breyting á opnunartíma Sundmiðstöðvar

Undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina í hámarki

Nemendur í 7. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ hafa undanfarnar vikur staðið í ströngu við undirbúning Stóru upplestrarkeppninnar. Keppnin, sem er árleg, hefst á degi íslenskrar tungu og lýkur með upplestrarhátíðum um land allt í mars, þann 24. í Reykjanesbæ. Undirbúningur nemenda hefst á ræktun…
Lesa fréttina Undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina í hámarki
Gengið í Reykjaneshöll.

Reykjaneshöllin 15 ára og fleiri afmæli

Reykjaneshöllin er 15 ára í dag Reykjaneshöllin er 15 ára í dag 19. febrúar 2015. Samtals eru notendur orðnir 1.073.306 og þá eru áhorfendur ekki taldir með. Reykjaneshöllin er mjög vinsæl hjá göngufólki á öllum aldri og þeir skipta  þúsundum á þessum 15 árum sem hafa notað húsið fyrir göngurnar. …
Lesa fréttina Reykjaneshöllin 15 ára og fleiri afmæli

Hæfileikaríkir krakkar á Öskudag

Fyrsta hæfileikakeppnin en ekki sú síðasta Fyrsta hæfileikakeppnin, og örugglega ekki sú síðasta, þar sem krakkar stigu á stokk og fluttu öskudagsatriðið sitt fór fram í Fjörheimum í gær undir yfirskriftinni Öskudagur „Got Talent.“ Margir krakkar eyða miklu púðri í öskudagsatriðin sín og hugmyndin …
Lesa fréttina Hæfileikaríkir krakkar á Öskudag
Kjartan Már Kjartansson.

Mikilvægt að viðurkenna vandann

Var þetta nauðsynlegt? Má ekki bíða aðeins? Mikilvægt að viðurkenna og horfast í augu við vandann Margar vel reyndar aðferðir til að leysa vandamál eða breyta tilteknu ástandi byggjast á því grundvallaratriði að mikilvægt sé í upphafi að skilgreina og viðurkenna að vandamál sé til staðar. Þetta á v…
Lesa fréttina Mikilvægt að viðurkenna vandann
Margrét Arna sækir Friðrik af undirbúningsfundi Listar án landamæra.

Aksturinn í toppmálum í Reykjanesbæ

Almenn ánægja er með ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk í Reykjanesbæ, að sögn Sigríðar Daníelsdóttur forstöðumanns ráðgjafadeildar fjölskyldu- og félagsþjónustu bæjarins. „Ef að eitthvað kemur upp á þá hefur fólk samband og við leiðréttum það með góðri samvinnu. Ferðaþjónusta Reykjaness hefur sinnt þe…
Lesa fréttina Aksturinn í toppmálum í Reykjanesbæ
Frá íbúafundi.

Skemmtilegur íbúafundur um Ljósanótt

Þann 11. febrúar boðaði menningarráð Reykjanesbæjar til fundar með bæjarbúum og var fundarefnið Ljósanótt. Tilgangur fundarins  var að kanna hug fólks til hátíðarinnar og kalla eftir umræðu og hugmyndum um þróun hennar. Fyrir liggur að minni fjármunum verður varið í hátíðina en áður, á tímum aðhalds…
Lesa fréttina Skemmtilegur íbúafundur um Ljósanótt
112 er m.a. neyðarsími barnaverndar.

11.2 - dagurinn

Á hverju ári þann 11. febrúar er 1-1-2 dagurinn haldinn um allt land. Dagurinn er samstarfsverkefni stofnana og félagasamtaka sem annast ýmsa neyðarþjónustu, almannavarna og barnavernda í landinu. 1-1-2 dagurinn var haldinn í fyrsta sinn árið 2005 en hann er einnig haldinn víða um Evrópu og er 1-1-2…
Lesa fréttina 11.2 - dagurinn
Útsvarsliðið í sjónvarpssal.

Stefnum á toppinn í Útsvari

Að minnsta kosti er stefnan tekin á sigur á liði Fjarðabyggðar í spurningakeppni sveitarfélaganna í beinni útsendingu á RÚV kl. 20.25 á föstudagskvöld. Gerist það kemst lið Reykjanesbæjar, skipað þeim Baldri Guðmundssyni, Guðrúnu Ösp Theodórsdóttur og Grétari Sigurðssyni, í 8 liða úrslit keppninnar.…
Lesa fréttina Stefnum á toppinn í Útsvari