Mannauðs- og gæðastjóri ráðinn til Reykjanesbæjar

Hanna María Jónsdóttir hefur verið ráðin nýr Mannauðs- og gæðastjóri Reykjanesbæjar. Hún hefur víðtæka reynslu í mannauðsmálum og breytingastjórnun.   Hanna María er viðskiptafræðingur að mennt með marktæka reynslu á sviði mannauðsmála og breytingastjórnunar. BS ritgerð hennar frá Háskólanum að B…
Lesa fréttina Mannauðs- og gæðastjóri ráðinn til Reykjanesbæjar

Konur í aðalhlutverki í 17. júní dagskrá bæjarins

Konur voru í aðalhlutverki í 17. júní dagskrá Reykjanesbæjar sem fór mjög vel fram. Brynja Árnadóttir fyrrverandi skólastjóri var fánahyllir í ár, ræður komu úr röðum kvenna og að vanda var fjallkonan verðugur fulltrúi ungra kvenna. Dagskráin í Reykjanesbæ hófst af krafti þegar tugir manna tóku þát…
Lesa fréttina Konur í aðalhlutverki í 17. júní dagskrá bæjarins

Nýir rekstraraðilar með Víkingaheima í Reykjanesbæ

Þann 17. júní tók nýr aðili við rekstri Víkingaheima í Njarðvík. Það er félagið Víkingaheimar, en eigendur þess hafa sérhæft sig í útgáfu á bókmenntum frá miðöldum. Reykjanesbær er áfram eigandi að safninu og sýningunum en setur reksturinn nú í hendur einkaaðila. Nýir rekstraraðilar hyggja á uppbygg…
Lesa fréttina Nýir rekstraraðilar með Víkingaheima í Reykjanesbæ

Sumaráætlun strætó í Reykjanesbæ tekur gildi

Frá 15. júní til 15. ágúst breytist tímaáætlun strætó í Reykjanesbæ. Þetta gildir um allar fjórar leiðir strætó innan Reykjanesbæjar. Hægt er að fá upplýsingar hjá SBK í síma 420 6000.
Lesa fréttina Sumaráætlun strætó í Reykjanesbæ tekur gildi

Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá

Þjóðhátíðardagskrá Reykjanesbæjar verður með hefðbundnu sniði í ár og 17. júníhlaup Ungmennafélags Njarðvíkur verður á sínum stað. Það er fyrsti dagskrárliðurinn í ár, hefst kl. 11:00 við Stapa. Hátíðarguðsþjónusta verður í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl 12:30.Að venju munu skátar úr Heiðarbúum leiða skrú…
Lesa fréttina Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá

Ævintýrið heldur áfram í leikskólanum Tjarnarseli

Útisvæðið við leikskólann Tjarnarsel er endalaus uppspretta nýrra ævintýra. Síðastliðinn þriðjudag komu sjálfboðaliðar seinnipart dags og unnu fram á kvöld við að bæta við útisvæðið. Vinnufram sjálfboðaliða er ómetanlegt, að sögn Ragnhildar Sigurðardóttur aðstoðarleikskólastjóra Tjarnarsels. Alls 8…
Lesa fréttina Ævintýrið heldur áfram í leikskólanum Tjarnarseli

Ekkert barn í 7. bekk tók þátt í að stríða eða meiða

Ekkert barn í 7. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ hefur tekið þátt í að stríða eða meiða einn krakka né taka þátt í að skilja útundan. Þetta sýnir rannsókn meðal nemenda í 5. 6. og 7. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ sem framkvæmd var af Rannsóknum og greiningu í febrúar sl. 449 börn tóku þátt eð…
Lesa fréttina Ekkert barn í 7. bekk tók þátt í að stríða eða meiða
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

Undirskriftasöfnun og hvað svo?

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að heimila fulltrúum íbúa að standa fyrir undirskriftasöfnun til að fram fari íbúakosning um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík. Heimild til þessa er að finna í sveitarstjórnarlögum. Deiliskipulagsbreytingin er hluti af samningum sem Reykjanesbær gerði í…
Lesa fréttina Undirskriftasöfnun og hvað svo?

3 sumarsýningar opnaðar í Duus safnahúsum

Laugardaginn 6. júní kl. 14.00 verða 3 nýjar sýningar opnaðar í Duus safnahúsum í Reykjanesbæ:  HULDUFLEY, Skipa- og bátamyndir Kjarvals Á sumarsýningu Listasafns Reykjanesbæjar, HULDUFLEY, er að finna úrval skipa- og bátamynda Jóhannesar Kjarvals sem Aðalsteinn Ingólfsson, sýningarstjóri, hefur f…
Lesa fréttina 3 sumarsýningar opnaðar í Duus safnahúsum

Nýtt stjórnskipulag tekur gildi 1. júní n.k.

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í gær, 28. maí, var samþykkt nýtt stjórnskipulag einstakra sviða Reykjanesbæjar sem tekur gildi frá og með 1. júní n.k.
Lesa fréttina Nýtt stjórnskipulag tekur gildi 1. júní n.k.