Framkvæmdastjórarnir ásamt bæjarstjóra.

Framkvæmdastjórar kvaddir

Nú um mánaðarmótin kvöddu nokkrir af framkvæmdastjórum Reykjanesbæjar formlega eftir samtals 189 ára starf. Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri, hætti eftir 18 ára starf hjá Reykjanesbæ. Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri, eftir 44 ára starf,  Hjörtur Zakaríasson, bæjarritari, eftir 29 ára starf, P…
Lesa fréttina Framkvæmdastjórar kvaddir

Umhverfisdagar og vorhreinsun í Reykjanesbæ

Umhverfisdagar hefjast í Reykjanesbæ 11. maí og standa til 15. maí. Á umhverfisdögum eru íbúar og forsvarsmenn fyrirtækja hvattir til að fagna voru og taka til hendinni með hreinsun lóða og umhverfis. Hægt verður að hafa samband við Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar vegna aðstoðar við að fjarlægja lífr…
Lesa fréttina Umhverfisdagar og vorhreinsun í Reykjanesbæ

Kynning á deiliskipulagi í Helguvík

 Umhverfis- og skipulagssvið heldur opinn íbúafund í Hljómahöllinni miðvikudaginn 29. apríl milli 17:00 og 19:00. Á fundinum verður farið yfir það deiliskipulag sem er í auglýsingu núna, auk fleiri erinda.   DAGSKRÁ: - Kynning á deiliskipulagi í Helguvík. - Vöktun á mengandi iðnaði. - Loftgæði …
Lesa fréttina Kynning á deiliskipulagi í Helguvík

Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar kveður Ellert Eiríksson

Á aðalfundi Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar, sem fram fór þ. 16. apríl sl. var Ellerti Eiríkssyni, fyrrverandi bæjarstjóra, þökkuð góð störf í þágu sjóðsins. Ellert sat í stjórn sjóðsins frá 26. júlí 1990 til 22. júlí 2014 eða í 24 ár, þar af 12 ár sem formaður. Í samþykktum sjóðsins er gert ráð fyr…
Lesa fréttina Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar kveður Ellert Eiríksson
Frá sjálfsögðum hlutum.

Síðasta sýningarhelgi - Gunnlaugur Scheving og Sjálfsagðir hlutir

Um helgina lýkur tveimur sýningum á vegum Listasafns Reykjanesbæjar, sem staðið hafa síðan í janúar. Um er að ræða sýningu á verkum Gunnlaugs Scheving, Til sjávar og sveita, þar sem tekin eru fyrir verk sem endurspegla vel þá breytingu sem varð í íslenskri myndlist á millistríðsárunum. Sýningin er s…
Lesa fréttina Síðasta sýningarhelgi - Gunnlaugur Scheving og Sjálfsagðir hlutir

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2014 lagður fram í bæjarstjórn

Fréttatilkynning       Ársreikningur Reykjanesbæjar 2014 hefur verið lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn: Verulegar varúðarniðurfærslur eigna helsta orsök 4,8 milljarða kr. halla • 3 milljarðar kr. tengjast víkjandi láni Reykjaneshafnar • 637 milljónir kr. tengjast svo kölluðu Magm…
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2014 lagður fram í bæjarstjórn
Engin landamæri í listsköpun og listupplifun.

List án landamæra á Suðurnesjum

Hátíð fjölbreytileikans!
Lesa fréttina List án landamæra á Suðurnesjum

Sumar í vinnuskólanum 2015

Föstudaginn 17. apríl opnar Vinnuskóli Reykjanesbæjar fyrir umsóknir nemenda sem fæddir eru árin 2000, 1999 og 1998. Vakin er athygli á því að nemendur fæddir 2001 eiga ekki kost á vinnu sumarið 2015. Vinnuskólinn er fluttur í Reykjaneshöllina og mæta nemendur því þangað á fyrsta degi hvers tímabil…
Lesa fréttina Sumar í vinnuskólanum 2015

Endurbókun í Bókasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 18. apríl kl. 16:00 verður mjög athyglisverð listsýning opnuð í Bókasafni Reykjanesbæjar. Sýningin nefnist ENDURBÓKUN en um er að ræða verk sem öll eru unnin úr gömlum bókum sem lokið hafa hlutverki sínu en öðlast nýtt líf í einstæðum listaverkum. Sýningin stendur til 30. maí og er opin…
Lesa fréttina Endurbókun í Bókasafni Reykjanesbæjar

Aðalfundur Tjarnargötu 12 ehf.

Aðalfundur Tjarnargötu 12 ehf. verður haldinn í Ráðhúsi Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 fimmtudaginn 16. apríl n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa fréttina Aðalfundur Tjarnargötu 12 ehf.