Íbúaþing vettvangur fyrir ábendingar frá íbúum
15.09.2015
Fréttir
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar stendur fyrir íbúaþingi um skipulags- og samgöngumál í Merkinesi, sal Hljómahallar laugardaginn 19. september. Þingið stendur frá kl. 14:00 til 16:00. Íbúaþingið er tilvalinn vettvangur fyrir bæjarbúa til að koma að ábendingum og hugmyndum eða bara til að…