Sundmiðstöð lokuð á hvítasunnudag
20.05.2015
Fréttir
Sundmiðstöðin/Vatnaveröld verður lokuð á hvítasunnudag, sunnudaginn 24. maí. Opið verður annan í hvítasunnu frá kl. 09:00 til 17:00, sem er hefðbundin helgaropnun.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)