Veggspjald Hljómlistar á landamæra.

Hljómlist án landamæra í Hljómahöll

Fimmtudaginn 21.apríl, á sumardaginn fyrsta kl. 20:00, fara fram í fyrsta sinn einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“. Eins og nafnið gefur til kynna eru um að ræða viðburð í tengslum við listahátíðina „List án landamæra“ sem notið hefur verðskuldaða …
Lesa fréttina Hljómlist án landamæra í Hljómahöll
Frá heimsókninni.

Leikskólinn Holt í Evrópusamstarfi

Leikskólinn Holt hefur tekið þátt í Evrópusamstarfi undanfarin ár en síðastliðið haust byrjaði skólinn í stóru Erasmus+  verkefni, „Through democracy to literacy“ sem hægt er að þýða sem „Læsi í gegnum lýðræði“ en Holt er stýriskóli verkefnisins. Síðastliðið haust fór hópur kennara frá leikskólanum …
Lesa fréttina Leikskólinn Holt í Evrópusamstarfi

Góður árangur hefur náðst í meðferð heimilisofbeldismála

Árangur við úrvinnslu heimilisofbeldis hefur tekið stakkaskiptum eftir að lögreglan á Suðurnesjum hóf samstarf við félagsþjónustur sveitarfélaganna á Suðurnesjum, m.a. í Reykjanesbæ. Hlutfall mála þar sem rannsókn var hætt fækkaði úr 94% árið 2010 í 3% árið 2015. Það sem m.a. þótti til bóta var að g…
Lesa fréttina Góður árangur hefur náðst í meðferð heimilisofbeldismála

Kynning á fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum eru viðræður við kröfuhafa sveitarfélagsins, um mögulega niðurfærslu skulda, nú á lokastigi. 
Lesa fréttina Kynning á fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar
Frá Vinnuskóla Reykjanesbæjar.

Mörg áhugaverð störf í boði hjá Reykjanesbæ

Sá skóli sem hefst þegar hefðbundnu skólahaldi lýkur í sumarbyrjun er Vinnuskóli Reykjanesbæjar. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir fyrir nemendur sem eru að ljúka 9. og 10. bekk. Vinnuskólinn verður starfræktur frá 8. júní til og með 4. ágúst, að undanskilinni vikunni 29. júlí til 2. ágúst. Í Vinn…
Lesa fréttina Mörg áhugaverð störf í boði hjá Reykjanesbæ

Páll Baldvin heldur fyrirlestur um stríðsárin

Páll Baldvin Baldvinsson heldur einstakan fyrirlestur um bók sína „Stríðsárin 1938-1945“ í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 14. apríl kl. 17:30. Páll B. Baldvinsson þekkja flestir úr Kiljuþáttum Egils Helgasonar. Páll hefur gert víðreist um landið og kynnt sína um stríðsárin á Íslandi og þá um…
Lesa fréttina Páll Baldvin heldur fyrirlestur um stríðsárin
Kjartan Már og Pétur Rúnar handsala samninginn.

Stefna hugbúnaðarhús hannar nýjan vef fyrir Reykjanesbæ

Reykjanesbær hefur gengið til samninga við Stefnu hugbúnaðarhús vegna nýs upplýsingavefjar sveitarfélagsins. Ráðgert er að opna nýjan vef um miðjan júní. Það voru Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Pétur Rúnar Guðnason markaðsstjóri Stefnu sem undirrituðu samninginn. Núverandi vefur Reykjanesbæ…
Lesa fréttina Stefna hugbúnaðarhús hannar nýjan vef fyrir Reykjanesbæ
Haraldur Axel Einarsson.

Haraldur Axel skólastjóri Heiðarskóla

Haraldur Axel Einarsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla. Var ráðning hans samþykkt einróma á fundi bæjarráðs í morgun. Haraldur lauk kennaranámi með B.Ed. gráðu árið 2005 frá Kennaraháskóla Íslands og hefur frá 2013 stundað meistaranám í Háskóla Íslands í uppeldis- og menntunarfræðum með…
Lesa fréttina Haraldur Axel skólastjóri Heiðarskóla

Fjármál Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur á grundvelli samkomulags við innanríkisráðherra, átt í viðræðum við kröfuhafa sveitarfélagsins með það að markmiði að endurskipuleggja fjárhag sveitarfélagsins. Eins og fram hefur komið í tilkynningum Reykjanesbæjar hefur samkomulag náðst við stærsta kröfuhafa sveitarfélagsins Eig…
Lesa fréttina Fjármál Reykjanesbæjar
Jóhanna Ruth syngur á sal.

Jóhanna Ruth söng fyrir skólasystkini sín

Jóhanna Ruth sigurvegari í Ísland Got Talent söng sigurlagið úr keppninni fyrir skólasystkini sín, kennara og starfsfólk í Myllubakkaskóla á sal skólans í morgun, að viðstöddum bæjarstjóra og sviðsstjóra fræðslusviðs Reykjanesbæjar. Jóhanna Ruth hefur lengið vakið athygli fyrir mikla sönghæfileika.…
Lesa fréttina Jóhanna Ruth söng fyrir skólasystkini sín