Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Theodór S. Sigurbergsson handsala samninginn.

Reykjanesbær og GrantThornton skrifa undir samning

Samningur Reykjanesbæjar og GrantThornton var handsalaður í dag.
Lesa fréttina Reykjanesbær og GrantThornton skrifa undir samning
Hafnargata hrein og litrík á fallegum degi

Náum fram því fallegasta í umhverfinu

Umhverfisviðurkenningar verða veittar til íbúa og fyrirtækja sem eru að gera góða hluti í umhverfismálum.
Lesa fréttina Náum fram því fallegasta í umhverfinu
Skólinn er einkennismerki gamla skólahússins í Höfnum

Opin vinnustofa í gamla skólahúsinu í Höfnum

Allan júlímánuð munu listamennirnir Helgi Eyjólfsson og Valgerður Guðlaugsdóttir bjóða fólk velkomið milli 10:00 og 17:00. Handverk og kaffi til sölu.
Lesa fréttina Opin vinnustofa í gamla skólahúsinu í Höfnum
Ráðhús Reykjanesbæjar

Fjárhagslegur ávinningur mikill við útboð á endurskoðun

Ávinningur metinn á um 20 milljónir af örútboði Ríkiskaupa á endurskoðun fyrir Reykjanesbæ, Reykjaneshöfn og Fasteignir Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Fjárhagslegur ávinningur mikill við útboð á endurskoðun
Svava Kristín og Sveinn Valfells afhenda listaverkin til Listasafns Reykjanesbæjar. Móttöku veittu …

Veglegar gjafir til Listasafns Reykjanesbæjar

Eitt þessara verka er „At the Pool“ eftir Ásgeir Bjarnþórsson. Verkið er nú á sumarsýningu Listasafnsins, Mannfélagið.
Lesa fréttina Veglegar gjafir til Listasafns Reykjanesbæjar
Duus Safnahús.

Fjögur hús í Reykjanesbæ friðlýst

Fischershús, Bíósalurinn, Bryggjuhúsið og Gamla búð hafa verið friðlýst af forsætisráðherra samkvæmt tillögu Minjastofnunar Íslands.
Lesa fréttina Fjögur hús í Reykjanesbæ friðlýst