Sveinn Björnsson hefur tekið tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar.

Sveinn tekur tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar

Sveinn starfaði um skeið sem byggingarfulltrúi í Stykkishólmi en hefur auk þess margs háttar reynslu af byggingafræðistörfum.
Lesa fréttina Sveinn tekur tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar
Slökkt verður á öllum ljósastaurum í Reykjanesbæ frá 1. júní til 15. júlí.

Slökkt á ljósastaurum 1. júní - 15. júlí

Íslenska sumarbirtan mun sjá um lýsingu í Reykjanesbæ yfir hásumarið
Lesa fréttina Slökkt á ljósastaurum 1. júní - 15. júlí
Sund er hressandi.

Opnunartími Sundmiðstöðvar lengist í sumar

Opið verður til klukkan 22 mánudaga til fimmtudaga, 20 á föstudögum og 18 á laugardögum og sunnudögum.
Lesa fréttina Opnunartími Sundmiðstöðvar lengist í sumar
Frá afhendingu hvatningarverðlauna fræðsluráðs í Bíósal Duus Safnahúsa.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag

17 tilnefningar bárust til ráðsins um áhugaverð skólaverkefni svo úr vöndu er að velja.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag
Breytingar verða á A deild Brúar lífeyrissjóðs sveitarfélaga 1. júní 2017.

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Meðal breytinga er að réttindaávinnsla A deildar fer úr jafnri réttindaávinnslu yfir í aldurstengda.
Lesa fréttina Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní
Verksmiðja United Silicon í Helguvík. Ljósmynd USi.

Stefnt að gangsetningu verksmiðju USi á sunnudag

Umhverfisstofnun hefur samþykkt gangsetningu kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Stefnt er að gangsetningu 21. maí kl. 16:00.
Lesa fréttina Stefnt að gangsetningu verksmiðju USi á sunnudag
Klippa af útsendingu Víkurfrétta á Facebook frá íbúafundinum.

Krafa íbúa að sátt skapist um rekstur flugvallarins

Isavia mun í sumar hefja mælingar á áhrifum flugumferðar á hljóðvist og loftmengun við byggð í nálægð Keflavíkurflugvallar
Lesa fréttina Krafa íbúa að sátt skapist um rekstur flugvallarins
Allur úrgangur úr Ráðhúsi hefur verið flokkaður frá 2013, með viðeigandi flokkunarílátum í sorpgeym…

Kölku heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ

Kölku, Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ á næsta ári.
Lesa fréttina Kölku heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ
Skjáskot af forsíðu vefjarins.

Vefurinn Sumar í Reykjanesbæ hefur verið opnaður

Á vefnum er að finna upplýsingar um þær tómstundir og afþreyingu sem eru á boðstólnum fyrir börn og unglinga í Reykjanesbæ í sumar.
Lesa fréttina Vefurinn Sumar í Reykjanesbæ hefur verið opnaður
Frá undirritun og handsali samningsins í Njarðvíkurskóla í hádeginu. F.v. Helgi Arnarson sviðsstjór…

Skólamatur ehf. mun áfram sjá um hádegismat í grunnskólum bæjarins

Tilboð Skólamatar ehf. í framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar var lægra en tilboð ISS Ísland ehf., en þessi tvö fyrirtæki sendu inn tilboð.
Lesa fréttina Skólamatur ehf. mun áfram sjá um hádegismat í grunnskólum bæjarins