Leikskólinn Holt fékk gæðaviðurkenningu Erasmus+
09.11.2017
Fréttir, Leikskólar
„Gegnum lýðræði til læsis“ er samstarfsverkefni fjögurra landa og stýrt af leikskólanum Holti. Bók um verkefnið er væntanleg.
Kl. 9:00 – 16:00 mán.-fim. og kl. 9:00-15:00 fös