Fjársvelt Suðurnes lengi verið staðreynd
20.10.2017
Fréttir
Þingmenn virðast hafa vitað af vandanum en ekki áttað sig á að munur á fjárframlagi ríkisins til landshluta væri eins mikill og úttekt gefur til kynna.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)