Þéttsetinn Bíósalur á opnum fundi um fjárveitingar ríkisins til stofnana á Suðurnesjum í gær.

Fjársvelt Suðurnes lengi verið staðreynd

Þingmenn virðast hafa vitað af vandanum en ekki áttað sig á að munur á fjárframlagi ríkisins til landshluta væri eins mikill og úttekt gefur til kynna.
Lesa fréttina Fjársvelt Suðurnes lengi verið staðreynd
Hermann Nökkvi Gunnarsson fulltrúi Njarðvíkurskóla kom nýr inn í ungmennaráð á þessu hausti.

Fyrsti fundur ungmennaráðs á þessum vetri

Formaður ungmennaráðs vill að bærinn verði þekktur sem tónlistarbær eða íþróttabær en ekki iðnaðarbær.
Lesa fréttina Fyrsti fundur ungmennaráðs á þessum vetri
Hauststemmning í Reykjanesbæ. Ljósmynd: OZZO

Hvernig fylgja opinber fjárframlög uppgangi á Suðurnesjum?

Opinn fundur í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 19. október kl. 17:30 þar sem úttekt á fjárveitingum ríkisins til helstu stofnana á Suðurnesjum verður kynnt.
Lesa fréttina Hvernig fylgja opinber fjárframlög uppgangi á Suðurnesjum?
Magnea sat í bæjarstjórn frá 2010 til dánardags. Ljósmynd: Víkurfréttir

Magnea Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi látin

Magnea Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi lést 13. október sl. Hún hafði helgað sig samfélagsmálum í Reykjanesbæ og á Suðurnesjum öllum um langt skeið og var starfandi bæjarfulltrúi allt til dauðadags.
Lesa fréttina Magnea Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi látin
Nemendum gafst m.a. kostur á að bregða sér á bæjarstjórnarfund með aðstoð tækninnar. Kjartan Már Kj…

Hvað gerir bæjarstjóri, byggingafulltrúi, kennari, starfsfólk safna og félagsmiðstöðva?

Reykjanesbær tók þátt í starfsgreinakynningu og kynnti nokkrar starfsgreinar af þeim 108 sem voru kynntar í gær.
Lesa fréttina Hvað gerir bæjarstjóri, byggingafulltrúi, kennari, starfsfólk safna og félagsmiðstöðva?
Hluti nema í leikskólakennarafræðum ásamt Helga Arnarsyni sviðsstjóra Fræðslusviðs og Ingibjörgu Br…

Leikskólakennarar framtíðarinnar

Samningur sem Reykjanesbær hefur gert við nema varðandi svigrúm í vinnuskyldu meðan á námi stendur, hefur verið hvati til að hefja nám. Hópurinn er fjölbreyttur og öflugur.
Lesa fréttina Leikskólakennarar framtíðarinnar
Bleiklýst Ráðhús í bleikum október.

Endurskipulagningu efnahags Reykjanesbæjar lokið

Endurskipulagning efnahags Reykjanesbæjar, sem staðið hefur yfir í 3 ár er lokið.
Lesa fréttina Endurskipulagningu efnahags Reykjanesbæjar lokið
Frá upphafi geðræktargöngu árið 2009. Göngurnar hafa lengið niðri um hríð og er áhugi á að endurvek…

Geðræktarganga og opið hús í Björginni á geðheilbrigðisdaginn

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er 10. október ár hvert.
Lesa fréttina Geðræktarganga og opið hús í Björginni á geðheilbrigðisdaginn
5. október ár hvert er alþjóðadagur kennara.

Alþjóðlegur dagur kennara er 5. október

Reykjanesbær er þakklátur öllum kennurum sem leggja sig fram dag hvern við að mennta og móta hugi framtíðarkynslóða.
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur kennara er 5. október
Mynd úr kynningu Arkís á nýjum skóla í Dalshverfi.

Nafnasamkeppni vegna nýs skóla í Dalshverfi

Lumar þú á góðu nafni á nýjan skóla í Dalshverfi? Frestur til að skila inn tillögum er mánudagurinn 16. október 2017.
Lesa fréttina Nafnasamkeppni vegna nýs skóla í Dalshverfi