Ráðhús Reykjanesbæjar

Úttekt á jafnlaunakerfinu

Nú á dögunum fór Reykjanesbær í gegnum viðhaldsvottun hjá BSI á Íslandi vegna jafnlaunakerfis og mælir úttektaraðili með áframhaldandi vottun jafnlaunakerfis sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Úttekt á jafnlaunakerfinu

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2023 til og með 2026 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi nr. 642 þann 6. desember 2022 og var fjárfestingaáætlun fyrir sama tímabil samþykkt samhliða.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Jólastemning í Aðventugarðinum

Aðventugarðurinn var opnaður um liðna helgi og var líflegt um að litast bæði á laugardag og sunnudag. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Aðventugarðinn og töldu niður með bræðrunum Ketkróki og Gluggagægi þegar þeir tendruðu ljósin á jólatrénu. Fjölbreytt úrval jólavara, kræsinga og handverks va…
Lesa fréttina Jólastemning í Aðventugarðinum

Hádegishátíðartónleikar í Hljómahöll

Haldnir verða sérstakir hátíðartónleikar í Bergi í Hljómahöll n.k. laugardag klukkan tólf. Tónleikarnir eru í boði sendiráðs lýðveldisins Póllands á Íslandi í samstarfi við Reykjanesbæ. Í kjölfar þess að haldin hefur verið Pólsk menningarhátíð um nokkurra ára skeið í Reykjanesbæ hafa skapast jákvæð…
Lesa fréttina Hádegishátíðartónleikar í Hljómahöll

Hljómahöll hlaut verðlaunin Gluggann

Hljómahöll hlaut í dag verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar þar sem veitt verðlaun fyrir einstaklinga og hópa sem að þykja hafa lagt lóð á vogarskálar í að efla íslenskt tónlistarlíf undanfarin misseri og þykja sýna ís­lenskri tónlist sér­stakt at­fylgi.Á verðlaununum, sem bera nafnið Glugginn, segi…
Lesa fréttina Hljómahöll hlaut verðlaunin Gluggann

Hvað finnst íbúum um lýðheilsu?

Hvað finnst íbúum um lýðheilsu á Suðurnesjum? Nokkrir íbúar Suðurnesja voru beðnir um að koma í samtal um lýðheilsu á Suðurnesjum. Þar kom fram ánægja með þá þróun sem hefur orðið með heilsustíga og útisvæði og virtist vilji til enn frekari framkvæmda í þær áttir. Nýverið kom út skýrsla út frá viðt…
Lesa fréttina Hvað finnst íbúum um lýðheilsu?