Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi sem er rekin í almannaþágu eða þágu æskulýðs. Heimild sveitarfélaga til undanþágu frá greiðslu fasteignaskatts er að finna í 2. mgr. 5…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts
Jón Jónsson og Friðrik Dór

Danspartý hjá grunnskólum Reykjanesbæjar

Jón Jónsson og Frikki Dór munu skemmta nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar, starfsfólki og öðrum sem vilja taka þátt fimmtudaginn 10. febrúar nk. klukkan 10:00 Félagsmiðstöðin Fjörheimar mun aðstoða bræðurna við að halda uppi stemningunni og efna til samkeppni um peppuðustu skólastofu hvers skóla…
Lesa fréttina Danspartý hjá grunnskólum Reykjanesbæjar

Góðar niðurstöður úr þjónustukönnun

Mikili meirihluti íbúa í Reykjanesbæ, eða 78%, eru ánægðir með að búa í sveitarfélaginu. Þá eru íbúar mjög ánægðir með aðstöðu til íþróttaiðkunar og þjónustu leik- og grunnskóla í sveitarfélaginu – sem er hærra en landsmeðaltalið. Þetta kemur meðal annars fram í könnun Gallup um viðhorf íbúa gagnvar…
Lesa fréttina Góðar niðurstöður úr þjónustukönnun

Nýjar lóðir til úthlutunar í Dalshverfi III

Reykjanesbær hefur auglýst til úthlutunar lóðir í norðurhluta 3. áfanga Dalshverfis sem staðsett er í austasta hluta bæjarins. Lóðirnar eru fyrir ein- og tvíbýli, rað- og fjölbýlishús. Opnað verður fyrir umsóknir 28. janúar og fer fyrsta lóðaúthlutun fram 18. febrúar á fundi umhverfis- og skipulags…
Lesa fréttina Nýjar lóðir til úthlutunar í Dalshverfi III

Álagning fasteignagjalda 2022

Tilkynning til eigenda fasteigna í Reykjanesbæ um álagningu ársins 2022. Álagningar- og breytingarseðlar fasteignagjalda eru á rafrænu formi og birtir á íbúavef Reykjanesbæjar, mittreykjanes.is og vefnum island.is Þó geta þeir sem þess óska fengið senda álagningar- og/eða greiðsluseðla með bréfpós…
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2022

Mikil ásókn í nýjar lóðir

Opnað var fyrir lóðaumsóknir í þriðja áfanga Dalshverfis síðastliðinn föstudag og viðbrögð létu ekki á sér standa.  Mikil ásókn hefur verið í einbýli og par- og raðhúsin en einnig er töluverður áhugi er fyrir fjölbýlishúsalóðunum. Markmið með skipulagi hverfisins voru að skapa fjölskylduvænt hverfi…
Lesa fréttina Mikil ásókn í nýjar lóðir