Verið með á BAUN barna- og ungmennahátíð

Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 28.apríl – 8. maí BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er á dagskrá dagana 28. apríl til 8. maí nk. Á hátíðinni eru börn, ungmenni og fjölskyldur settar í forgang með fjölbreyttum og skemmtilegum hætti. Markmið hátíðarinnar eru m.a. þau að: Að auka lí…
Lesa fréttina Verið með á BAUN barna- og ungmennahátíð

Dregið var um fjölda lóða í Dalshverfi III

Á aukafundi Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar þann 25. febrúar fór fram úthlutun á lóðum í Dalshverfi III norður. Fundurinn var haldinn í  Hljómahöll. Á fundinum voru ásamt fulltrúum Umhverfis- og skipulagsráðs, starfsmenn Umhverfissviðs og fulltrúi sýslmanns sem ritaði niðurstöður í gerða…
Lesa fréttina Dregið var um fjölda lóða í Dalshverfi III

Árgangur 2020 í leikskóla

Innritun barna fædd 2020 í leikskóla Reykjanesbæjar Nú er hafin innritun barna í leikskóla sem fædd eru 2020 og verða tveggja ára á þessu ári. Þegar hafa verið send út bréf til hóps foreldra og áfram verður unnið að því í mars mánuði. Það verða því öll börn fædd 2020 sem eiga inni umsókn búin að f…
Lesa fréttina Árgangur 2020 í leikskóla

Tilkynning frá Neyðarstjórn Reykjanesbæjar

Í dag föstudaginn 25. feb. 2022 er appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 11:00 f.h. Gert er ráð fyrir miklu hvassviðri og hláku með tilheyrandi vatnsflaumi á götum en síðustu daga hefur verið unnið að því að fjarlægja snjó og opna niðurföll. Íbúar eru hvattir til að gæta að niðurföllum við hús sín og l…
Lesa fréttina Tilkynning frá Neyðarstjórn Reykjanesbæjar
Upplýsingar varðandi Covid-19

COVID-19: Aflétting allra takmarkana

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum. Þar með falla brott allar reglur um takmarkanir á samkomum og skólahaldi og einnig krafa um ei…
Lesa fréttina COVID-19: Aflétting allra takmarkana

Heilsuefling fyrir 65 og eldri

Þér er boðið á kynningarfund hjá Janus Heilsueflingu í Íþróttaakademíunni , mánudaginn 7. mars kl. 16:00 Fjölbætt heilsuefling er verkefni fyrir einstaklinga sem eru 65 ára eða eldri. Lagt er upp með markvissa bol- og styrktarþjálfun, reglulegar heilsufarsmælingar, fræðslu og ráðgjöf um holla nærin…
Lesa fréttina Heilsuefling fyrir 65 og eldri

Visit Reykjanesbær - allt á einum stað

Allt um Reykjanesbæ á einum stað Reykjanesbær hefur opnað heimasíðuna Visit Reykjanesbær þar sem má nálgast margvíslegar upplýsingar um Reykjanesbæ og þá afþreyingu sem þar er í boði fyrir börn og fullorðna. Megintilgangur síðunnar er að kynna Reykjanesbæ fyrir ferðamönnum jafnt sem heimafólki auk…
Lesa fréttina Visit Reykjanesbær - allt á einum stað

Myllubakkaskóli 70 ára

Þriðjudaginn 17. febrúar 2022 eru 70 ár liðin frá vígslu Barnaskólans í Keflavík árið 1952. Bygging Barnaskólans í Keflavík sem nú heitir Myllubakkaskóli hófst árið 1948 og lauk fjórum árum síðar. Í tilefni afmælisdagsins ætla starfsmenn og nemendur að safnast saman fyrir framan skólann og syngja f…
Lesa fréttina Myllubakkaskóli 70 ára

Frá yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar

Framboðsfrestur til bæjarstjórnarkosninga í Reykjanesbæ, er fram eiga að fara laugardaginn 14. maí 2022, rennur út kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum föstudaginn 8. apríl nk. kl. 11:00-12:00 á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12. Í s…
Lesa fréttina Frá yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar

Dregið um lóðir í Dalshverfi III

Mikill áhugi er á lóðum í Dalshverfi III og hafa um 600 umsóknir borist Umhverfissviði. Til stóð að draga úr umsóknum föstudaginn 18. febrúar næstkomandi á almennum fundi Umhverfis- og skipulagsráðs. Töluverð úrvinnsla er við þessar umsóknir og ákveðið hefur verið að fresta úthlutun til aukafundar …
Lesa fréttina Dregið um lóðir í Dalshverfi III